Mánudagur 9. september 2024

Bolvíkingar þurfa að taka sér tak

Bolungarvík kom illa út úr könnun Samgöngustofu og Landsbjargar á öryggi barna í bílum. Ísfirðingar voru aftur á móti til fyrirmyndar. Könnunin var gerð...

Vetrarríki á Vestfjörðum

Það hefur snjóað mikið á Vestfjörðum. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði og yfir Þröskulda. Vegurinn um Súðavíkurhlíð var lokað í gærkvöldi vegna snjóflóðahættu. Óvissustig vegna...

Hóls- og Eyrarhreppur verður lokahnykkurinn

Frá því um aldamót hefur útgáfufélag Búnaðarsambands Vestfjarða staðið fyrir merkri bókaútgáfu þar sem fjallað er um sveitir og byggðir í hverri sýslu á...

Útflutningsverðmæti eykst á næstu árum

Gangi spá fyrir árið 2017 eftir munu útflutningsverðmæti sjávarafurða nema 210-220 milljörðum króna, en það samsvarar ríflega 7 prósent samdrætti milli ára. Þetta kemur...

Sigur í báðum leikjum

Meistaraflokkar Vestra í blaki fengu Hamar frá Hveragerði í heimsókn á helginni  og seint verður hægt að segja að gestrisnin hafi verið í hávegum...

4,5 prósent hækkun á 12 mánuðum

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan nóvember 2017 er 136,1 stig.(desember 2009=100) og hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Innlent efni hækkaði um 0,3% (áhrif...

Íbúakönnun í desember eða janúar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að ganga til samninga við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um gerð íbúakönnunar vegna málefna Sundhallar Ísafjarðar. Á síðasta ári var blásið...

Met slegið í Dýrafjarðargöngum

Nýtt met var slegið í vikunni þegar grafnir voru 75,2 m á einni viku og að auki fór lengd ganganna yfir 500 m markið....

Vilja skoða styttingu grunnskólanáms

Samtök atvinnulífsins (SA) segja tímabært að skoða styttingu grunnskólans af alvöru um eitt ár. Þetta kemur fram í nýrri greiningu á vef samtakanna. Þar...

Samningur um Náttúrustofuna verði framlengdur

Í árslok renna út samningar umhverfis- og auðlindaráðuneytisins við sveitarfélögin um rekstur náttúrustofa. Hafinn er undirbúningur að endurskoðun samninganna þar sem meðal annars er...

Nýjustu fréttir