Föstudagur 13. september 2024

Fylgja þarf reglum um hundahald

Af og til berst lögreglu kvörtun um lausagöngu hunda í þéttbýli og barst slík tilkynning Lögreglunni á Vestfjörðum um nýliðna helgi vegna hunds sem...

Þjóðskrá: Fjölgar í öllum landshlutum nema á Vestfjörðum

Þjóðskrá Íslands hefur birt tölur um íbúafjölda í sveitarfélögum 1.7. 2019. Íbúum hefur fjölgað í öllum landshlutum frá 1. desember 2018 nema á Vestfjörðum. Íbúum...

Píratar í Simbahöllinni

Píratarnir Halldóra Mogensen og Björn Leví Gunnarsson halda fund í Simbahöllinni á Þingeyri í kvöld miðvikudag kl. 20. Fundarefnið er ekki fastmótað, en ætlunin er...

Handtökur og húsleitir á Ísafirði

Í fréttum Ríkisútvarpsins kemur fram að vegna rannsóknar á málum tengdum Innheimtustofnun sveitarfélaga sé lið frá embættinu á Ísafirði.

Callas perlur og Strauss rómantík í Hömrum

Sunnudaginn 29. apríl mun sópransöngkonan Hrund Ósk flytja þekktustu aríur Mariu Callas í Hömrum á Ísafirði. Kristinn Örn spilar undir hjá Hrund Ósk og...

Ísafjörður: Kallað eftir hugmyndum íbúa um framtíðarskipulag á Torfnesi

Starfshópur um framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Torfnesi hefur tekið til starfa. Hlutverk nefndarinnar er meðal annars að útbúa þarfagreiningu og tillögur að framtíðarskipulagningu og heildstæðri...

Ísafjarðarbær: sviðsstjóri velferðarsviðs víkur sem starfsmaður öldungaráðs

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að gerðar verði breytingar á samþykkt bæjarins um öldungaráð. Er breytingin gerð að ósk sviðsstjóra velferðarsviðs....

Tónlist: Freyr Rögnvaldsson gerir það gott

Sænsk-íslenski tónlistarmaðurinn Freyr Flodgren Rögnvaldsson er gera það gott í tónlistarbransanum. Freyr er sonur Rögnvaldar Ingþórssonar sem stundaði skíðabraut á...

Fundaröð með hagsmunaaðilum í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður stendur þessa dagana fyrir fundaröð með íbúum og hagsmunaaðilum í bænum. Fundirnir eru á svipuðum nótum og fundir sem haldnir voru haustið 2016, ...

Skilja eftir sig 7 til 8 milljarða

Sam­kvæmt sam­an­tekt sam­tak­anna Cruise Ice­land skildu út­gerðir, farþegar og áhafn­ir skemmti­ferðaskipa eft­ir 7-8 millj­arða króna hér á landi í fyrra. Alls tóku fjór­tán hafn­ir hring­inn...

Nýjustu fréttir