Mánudagur 9. september 2024

Fjárlagafrumvarpið lítið tilefni til bjartsýni

Lestur fjárlagafrumvarps nýrrar ríkisstjórnar gefur lítið tilefni til bjartsýni og að óbreyttu mun bilið á milli ríkra og fátækra í samfélaginu enn fara vaxandi....

Hörður með tveggja marka sigur á Hellissandi

Hörður Ísafirði gerði góða ferð á Hellissandi á laugardaginn og vann þar 2-0 sigur á heimamönnum í Reyni í 5. deild karla.

Ráðstefna um siglingar og grænar lausnir

Alþjóðasiglingadagurinn er í ár helgaður öryggi og grænum lausnum í siglingum. Af því tilefni verður ráðstefna haldin fimmtudaginn 29....

Endurmetið í birtingu

Eins og greint var frá í morgun var veginum um Súðavíkurhlíð lokað í morgun vegna snjóflóðahættu. Talsvert snjóaði á norðaverðum Vestfjörðum í nótt og...

Umhverfisgöngur í Vesturbyggð

Ákveðið hefur verið að efna til umhverfisgöngu í þéttbýliskjörnum Vesturbyggðar. Tilgangur umhverfisgöngu er að efna til samtals við íbúa um sitt nánasta umhverfi. Hvað má betur...

Félagsþjónusta og móttaka flóttamanna: samningur milli Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps

Gerður hefur verið samningur milli Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar um sérfræðiráðgjöf, vinnslu mála og stjórnun í almennri félagsþjónustu og móttöku flóttamanna. Samningurinn byggir...

Hálkan hrellir landann

Það verður suðlæg átt á Vestfjörðum í dag, 3-8 m/s í dag og dálítil él, en austlægari í kvöld og styttir upp. Norðaustan 8-15...

Skerðingar á framlögum til Jöfnunarsjóðs eru áfall

Stóru málin á XXXIII. landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem fram fór föstudaginn 29. mars sl. voru húsnæðismál, samgöngumál og kjaramál. Af einstökum málum báru...

Páskaeggjamót Góu og Vestra

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag. Hefst það kl. 10.30. Yngri iðkendur hefja leik...

Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli

Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli á morgun laugardag kl. 14:00 en liðið tapaði fyrir Fram um síðust helgi í sínum fyrsa...

Nýjustu fréttir