Föstudagur 13. september 2024

Fiskistofa tekur græn skref

Fiskistofa er stolt af því að á dögunum var þriðja græna skrefið stigið á öllum starfstöðvum stofnunarinnar.

Segir lokun sýsluskrifstofunnar svik við Bolvíkinga

Bæjarráð Bolungarvíkur mótmælir harðlega ákvörðun Sýslumannsins á Vestfjörðum um að flytja starfsemi embættisins frá Bolungarvík. Í reglugerð um umdæmi sýslumanna er kveðið á um að...

Ísafjarðarbær: staðfestir tímabundna lækkun á gjaldskrá

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fimmtudaginn tillögu bæjarráðs um tímabundna lækkun á gjaldskrá leikskólum, grunnskólum og fyrir dægradvöl. Mötuneyti Engir reikningar verða sendir út vegna mötuneytis fyrir apríl...

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða bætir aðgengi að sérfræðilæknum

Landsspítalinn hefur verið styrktur um 5 milljónir króna til að þróa áfram lausnir í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða að bættu aðgengi að sérfræðilæknum. Stofnanirnar...

Jólagjöf gagnagrúskarans frá Landmælingum

Að venju kemur ný útgáfa af IS 50V gagnagrunninum fyrir jólin. Að þessu sinni eru uppfærslur í fjórum lögum af átta, þ.e. mannvirkjum, mörkum,...

Aðvörun frá Ísafjarðarhöfn

Hafnir Ísafjarðarbæjar vilja að gefnu tilefni benda á og brýna fyrir útgerðamönnum og umsjónamönnum báta í öllum höfnum Ísafjarðarbæjar að á morgum verður mjög...

RÚV Orð

RÚV Orð hefur nú verið formlega opnaður fyrir almenning. Eftir vel heppnaðar notendaprófanir er RÚV Orð nú aðgengilegt...

Vertu með bæklingurinn kominn út á úkraínsku

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hófu að gefa út bæklinginn Vertu með árið 2019 með það að markmiði...

Rúmur milljarður í tvær brýr á Vestfjörðum

Vegagerðin mun á næstunni auglýsa útboð á tveimur brúm á Vestfjörðum og er kostnaður áætlaður samtals liðlega einn milljarður króna. Að sögn...

Strandið við Ennishöfða: enginn olíuleki sjáanlegur

Flutningaskipið Wil­son Skaw frá Noregi, strandaði við Enn­is­höfða sunnan Kollafjarðar í Strandasýslu, á leið sinni frá Hvammstanga til Hólma­vík­ur í dag....

Nýjustu fréttir