Mánudagur 9. september 2024

Nemendum fjölgar í Tónlistarskólanum

Nú hefur nemendum í Grunnskólanum á Ísafirði fjölgað og um leið hefur nemendum fjölgað í Tónlistarskóla Ísafjarðar og nú er svo komið að fjölga...

Útflutningsverðmæti eldisafurða aldrei meira

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam um 5,9 milljörðum króna í janúar og hefur það aldrei verið meira í einum mánuði.

Styrkir til hugvitsmanna

Ár hvert veitir Samgöngustofa styrk/styrki til ýmissa rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnusjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum sem og...

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík

Jón G. Guðjónsson, veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík í Árneshreppi hefur birt veðuryfirlit fyrir nóvember, sem var harla fjölbreytilegur: "Fyrstu fjóra daga mánaðar voru norðlægar vindáttir...

Kvenfélagið Hvöt: kolaport um helgina

Nú er aðventan að ganga í garð og loksins komið að því eftir langt 3 ára hlé að...

Austurland og Vestfirðir með neikvæðan flutningajöfnuð

Aðfluttir umfram brottflutta á árinu 2016 voru 4.069 manns. Það eru mun fleiri en árið 2015 en þá fluttust 1.451 fleiri til landsins en...

Jafntefli fyrir austan

Huginn og Vestri gerðu 1-1 jafntefli á Fellavelli á Seyðisfirði á laugardag. Giles Mbang Ondo kom Vestra yfir á 63. mínútu en Gonzalo Leon...

150 milljónum kr. úthlutað til íþrótta- og ungmennafélaga vegna COVID-19

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur tilkynnt um úthlutun sértækra styrkja til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19. Úthlutunin nemur rúmlega 150 milljónum kr....

Strandsvæðaskipulag: niðurstaða ráðherra liggi fyrir eigi síðar en 2. mars

Svæðisráð um strandsvæðaskipulag fyrir Vestfirði hefur sent tillögu sína að strandsvæðisskipulagi, sem samþykkt var 6. desember sl, ásamt athugasemdum og umsögn. ...

Strandabyggð: fagna byggðakvóta – leggjast ekki gegn vali á útgerð

Sveitarstjórn Strandabyggðar afgreiddi í síðustu viku umsögn sína um ráðstöfun 500 tonna byggðakvóta Byggðastofnunar til Hólmavíkur vegna fiskveiðiársins 2023/24.

Nýjustu fréttir