Föstudagur 13. september 2024

Skotfimi: eitt gull og tvö brons

Skotíþróttafélag Ísafjarðabæjar gerði góða ferð í Kópavoginn um helgina. Þar fór fram landsmót í skotfimi og var keppt með riffli. Í keppni í skotfimi af...

Reykjavíkurborg krefst 6 milljarða króna greiðslu frá ríkinu

Í desember 2019 sendi Reykjavíkurborg bréf til Fjármálaráðuneytisin og krafðist þess að ríkið greiddi borginni 5.860 milljónir króna auk vaxta. Er krafan byggð á...

Slökkviliði Ísafjarðarbæjar fær slökkvibíl sérútbúinn fyrir jarðgöng

Í gær miðvikudaginn 1. september fékk Slökkvilið Ísafjarðarbæjar formlega afhentan nýjan bíl af gerðinni Iveco 4x4 Fast Response.

Súðavík: Jákvæð rekstrarafkoma er um 38 mkr fyrir 2021

Drög að ársreikningi Súðavíkurhrepps fyrir 2021 liggja fyrir. Held að við getum vel við unað með afkomu ársins 2021...

Oddviti Í listans: ekkert fiskeldi í Jökulfjörðum, a.m.k. þar til nýtingaráætlun liggur fyrir

Arna Lára Jónssdóttir, oddviti Í listans í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vísar til samþykktar bæjarráðs frá 2016 og segir sína afstöðu samhljóða henni. Þá...

Skíðaskotfimi og skautaat

Viðurkenndar íþróttagreinar innan ÍSÍ eru ríflega 50 talsins og fer fjölgandi, jafnt og þétt. Með auknum áhuga á skíðagöngu...

Jaðrakan

Jaðrakan er einn af einkennisfuglum votlendis á láglendi. Hann er háfættur, hálslangur og spengilegur, álíka stór og spói....

Nýir eignaraðilar að West Seafood ehf á Flateyri

Verið er að endurskipuleggja eignarhald og rekstur West Seafood ehf á Flateyri að sögn Karls Brynjólfssonar, eins eiganda fyrirtækisins. Fyrirtækið Hólmi NS 56 ehf...

Strandabyggð fær sérstakan fjárstuðning

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga úthlutaði fyrir áramót 458 milljonum króna til sveitarfélaga sem glíma við hvað mestu fjárhagserfiðleika vegna Covid-19 faraldursins. Við úthlutun framlagsins var tekið tillit...

Skálmarnesmúlakirkja

Alkirkja var að Múla undir Skálmarnesi í Reykhólahreppi  í kaþólskri tíð og er hennar fyrst getið í kirknatali Páls Jónssonar. Kirkjan var...

Nýjustu fréttir