Föstudagur 13. september 2024

Opnað fyrir framtalsskil einstaklinga í dag

Í dag opnar Skatturinn framtalsskil fyrir einstaklinga. Framtalið verður aðgengilegt á þjónustuvef Skattsins og ber öllum sem náð...

Íþróttamaður Bolungavíkur 2020: Hreinn Róbert Jónsson og Stefanía Silfá Sigurðardóttir tilnefnd

Tilnefnd til íþróttamanns Bolungarvíkur 2020 eru Hreinn Róbert Jónsson og Stefanía Silfá Sigurðardóttir. Frá þessu er greint á vefsíðu Bolungavíkurkaupstaðar. Hreinn Róbert er tilnefndur fyrir handbolta....

Samningur um afreksíþróttabraut við MÍ

Gengið hefur verið frá samningi milli sveitarfélaganna við Djúp og Menntaskólans á Ísafirði um afreksíþróttabraut við Menntaskólann.  Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti samninginn á mánudaginn og...

Saurgerlamengun: Trassaskapur eða ófullnægjandi innra eftirlit

Á síðasta fundi Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða var tekin fyrir fyrirspurn frá eftirlitsstofnun EFTA um saurgerlamengun sem upp kom á Flateyri á síðasta ári og í...

Kaffihúsastemmning í Hömrum klukkan 17

Söngdeild Tólistarskóla Ísafjarðar býður upp á kaffihúsastemmingu á tónleikum sínum "Dagur íslenskrar tungu" í dag klukkan 17. Tónleikar þessir eru til heiður degi íslenskrar...

Breikkun Djúpvegar gengur vel

Vel gengur að breikka þjóðveginn um Hestfjörð og Seyðisfjörð að sögn Guðmundar Ólafssonar, verkfræðings  hjá Suðurverki. Verkið er á áætlun að hans sögn og...

Vísindaportið: Super Bowl: stærsti íþróttaviðburður heims

Í Vísindaportinu föstudaginn 1. febrúar: Super Bowl: stærsti íþróttaviðburður heims Að þessu sinni má búast við að Vísindaportið verði á léttari nótunum og ætti enginn sem...

Sextán milljóna afgangur í fjárhagsáætlun

Gert er ráð fyrir 16 milljóna kr. afgangi í fjárhagsáætlun Reykhólahrepps sem var samþykkt eftir síðari umræðu í sveitarstjórn fyrir helgi. Fjárhagsáætlun ársins 2018...

Gönguleikur Heilsubæjarins Bolungarvíkur 2018

Samtökin Heilsubærinn Bolungarvík hafa útbúið tvo gönguleiki fyrir sumarið og haustið 2018. Annarsvegar er það fjallgönguleikurinn og hinsvegar fjölskylduleikurinn. Í fjallgönguleiknum eru lengri göngur...

Dúfnaregistur

Út er komin bókin Dúfnaregistur Íslands eftir Tuma Kolbeinsson. Um er að ræða alhliða fræðslu- og skemmtirit um dúfur, sögu dúfna á Íslandi og...

Nýjustu fréttir