Þriðjudagur 10. september 2024

Sigurvon: hlaupahópur af stað á ný

Hlaupahópur Sigurvonar hefur göngu sína á ný á Ísafirði á þriðjudag kl. 16:15. Æfingar verða í boði tvisvar í viku þátttakendum að...

Stöðvi útgáfu laxeldisleyfa

Erfðanefnd­ land­búnaðar­ins hefur þung­ar áhyggj­ur af stöðu ís­lenskra laxa­stofna vegna mögu­legra áhrifa lax­eld­is í sjókví­um með stofni af er­lend­um upp­runa. Nefndin ráðleggur stjórnvöldum að...

Ísafjarðarprestakall: guðsþjónustur og helgigöngur um páskana

Annasamt verður í Ísafjarðarprestakalli á næstu dögum. Í dag skírdag, verða guðsþjónustur í Ísafjarðarkirkju og Suðureyrarkirkju og í kvöld verður helgistund í...

Ítalir verja Ísland

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar ítalska flughersins. Þetta er í sjötta sinn sem...

Byggðastofnun: 40 m.kr. til atvinnuráðgjafar á Vestfjörðum

Vestfjarðastofa mun fá um 40 m.kr. til atvinnuráðgjafar á næsta ári. Stjórn Byggðastofnunar skipti í nóvember sl. 205 m.kr. milli landssvæða...

Landsbyggðin neytir mun meira af mjólkurvörum

Yfir helmingur landsmanna neytir mjólkurvara og hvíts kjöts oft eða alltaf sem hluta af sínu daglega mataræði samkvæmt umhverfiskönnun MMR sem framkvæmd var dagana...

ÍSÍ þing : bæta úr gistiaðstöðu fyrir íþróttafólk af landsbyggðinni

Á nýafstöðnu ÍSÍ þingi var samþykkt að stofna starfshóp  sem kortleggja skal möguleika þess að bæta úr brýnni þörf íþróttafólks af landsbyggðinni fyrir hagkvæma og aðgengilega...

Ríkið hættir að greiða Covid-próf

Þann 1. apríl nk. fellur úr gildi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna sýnatöku til greiningar á COVID-19.Reglugerðin tók fyrst gildi 16. september...

Kvenfélagið Hvöt: kolaport um helgina

Nú er aðventan að ganga í garð og loksins komið að því eftir langt 3 ára hlé að...

Hamingjan mun ráða ríkjum í Strandabyggð

Hamingjudagar verða haldnir hátíðlegir í Strandabyggð komandi helgi, nánar tiltekið 30.júní-2. Júlí. Dagskráin þetta árið er vægast sagt glæsileg og má þar nefna sundlaugarpartý,...

Nýjustu fréttir