Mánudagur 9. september 2024

Óskert framlög forsenda fyrir framlengdum samningi

Bæjarráð Bolungarvíkur tekur jákvætt í ósk umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um að framlengja samning um rekstur Náttúrustofu Vestfjarða um eitt ár. Núgildandi samningur rennur út...

Ný póstnúmer í dreifbýli

Pósturinn mun gera breytingar á póstnúmerum landsins frá og með næstu mánaðamótum. Í tilkynningu segir að breytingarnar feli í sér að sérstakt póstnúmer verði...

Stundum er í lagi að gera það sem er bannað

Söngleikurinn Matilda verður frumsýndur í Félagsheimili Bolungarvíkur á morgun kl. 13. Það er Halldóra Jónasdóttir sem stendur að sýningunni en hún bæði leikstýrir verkinu...

10. flokkur stúlkna spilar heima um helgina

Um helgina fer fram fjölliðamót Íslandsmótsins í 10. flokki stúlkna í körfubolta. Vestrastelpur mæta Hamri/Hrunamönnum, Haukum og Val. Mótið fer að mestu leyti fram...

Ýmir mætir á Torfnes

Og enn er blakveisla á Torfnesi því á sunnudaginn mætir Ýmir og mun takast á við kvennalið Vestra í 1. deild Íslandsmótsins. Bæði liðin...

Eiga kost á 46 milljónum króna

Í gær voru opnaðar styrkbeiðnir frá sveitarfélögum vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2018. Það er Fjarskiptasjóður sem úthlutar styrkjum til sveitarfélaga til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli...

Saltverk Reykjaness gjaldþrota

Fyr­ir­tækið Salt­verk Reykja­ness hef­ur verið úr­sk­urðað gjaldþrota en það fram­leiddi salt í Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi  með því að hita sjó með jarðvarma. Frá þessu er...

Kristín keppir á Norðulandamóti

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir tekur þátt í Norðulandamóti fatlaðra um helgina. Mótið er haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði og hefst á morgun. Samgöngur á landinu...

Óvissustigi aflétt

Óvissustigi vegna snjóflóða hefur verið aflýst á norðanverðum Vestfjörðum. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Tvö snjóflóð féllu á veginn um Súðavíkurhlíð í...

Biðin styttist

Að gæða sér á jólajógúrtinni frá Örnu er orðinn ríkur partur af aðventunni hjá þeim sem kunna gott að meta. Jólajógúrtin er árstíðarbundin vara...

Nýjustu fréttir