Föstudagur 13. september 2024

Ætla að hjóla um slóðir baskneskra hvalveiðimanna

Nokkrir Baskar áforma að hjóla um Vestfirði fara á slóðir samlanda sinna, skoða minjar um veru baskneskra hvalveiðamanna og kynna sögu þeirra sem voru...

Töfraútivist í Ísafjarðarbæ

Tungumálatöfrar standa fyrir útivistarnámskeiðið fyrir 12 - 16 ára, vikuna 4. - 8. ágúst nk. Listakonan og kennarinn, Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir hannar og leiðir verkefnið...

Önundarfjörður: áform um 5 sumarhús á Hóli

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að heimilað verði að vinna deiliskipulag í landi Hóls í Firði. Fyrirhugað er...

Gallerí úthverfa Ísafirði: Sigrún Rósa opnar sýningu í dag

Föstudaginn 13. mars kl. 17 opnar Rósa Sigrún Jónsdóttir sýninguna AF JÖRÐU / FROM EARTH í Úthverfu á Ísafirði að Aðalstræti 22. ,,Einkenni vestfirskra fjalla...

Bókleg almenn ökupróf rafræn um allt land

Frá og með 16. maí 2024 verða bókleg almenn ökupróf rafræn um allt land. Allir ökunemar munu framvegis...

Yngsti landvætturinn

Í gær hljóp Jakob Daníelsson Jökulsárhlaupið og varð þar með svokallaður landvættur. Til að fá að bera þann merkistitil þarf að ganga 50 km...

Bolungavík kvótahæst á Vestfjörðum með 8.692 þíg tonn

Fiskistofa hefur birt úthlutun á fiskveiðiheimildum nýhafins fiskveiðiárs eftir byggðarlögum. Á Vestfjörðum er Bolungavík kvótahæsta byggðarlagið með 8.692 þorskígildistonn. Ísafjörður er í örðu sæti...

Arnarlax: Tekjur jukust um 125% milli ára

Icelandic Salmon AS birti í dag þriðja uppgjör sitt, eftir skráningu fyrirtækisins á markað. Uppgjörið, sem er fyrir fjórða ársfjórðung 2021, sýnir...

Met í notkun tauga- og geðlyfja

Mest er notað af tauga- og geðlyfjum hér á landi þegar notkunin á Norðurlöndunum er skoðuð. Þetta kemur fram í Læknablaðinu. Svíþjóð er í...

„Okkar vilji að það séu trúverðug gögn sem koma útúr þessu“

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur fengið svar frá Skipulagsstofnun um að hægt sé að auglýsa aðalskipulagsbreytingu vegna vegagerðar um Gufudalssveit. Í næstu viku verður kynnt á...

Nýjustu fréttir