Þriðjudagur 10. september 2024

Ríflega helmingur snæðir lambakjöt

Rúmur helmingur erlendra ferðamanna sem koma til landsins, eða 54 prósent, borðar íslenskt lambakjöt. Þetta sýnir könnun Gallup fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb. Helmingur ferðamanna borðar lambakjöt...

Vorþing Vitafélagsins á Þingeyri

Vitafélagið – íslensk strandmenning heldur laugardaginn 18. maí sitt árlega vorþing í Blábankanum á Þingeyri við Dýrafjörð í samstarfi við heimamenn. Vorþingið fjallar um strandmenningu...

Mikil uppbygging til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum

Í ár verður úthlutað rúmlega 914 milljónum króna úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða sem gerir kleift að halda áfram því mikilvæga verkefni að byggja...

Sigurvon: hlaupahópur af stað á ný

Hlaupahópur Sigurvonar hefur göngu sína á ný á Ísafirði á þriðjudag kl. 16:15. Æfingar verða í boði tvisvar í viku þátttakendum að...

Ísafjarðarprestakall: guðsþjónustur og helgigöngur um páskana

Annasamt verður í Ísafjarðarprestakalli á næstu dögum. Í dag skírdag, verða guðsþjónustur í Ísafjarðarkirkju og Suðureyrarkirkju og í kvöld verður helgistund í...

Stöðvi útgáfu laxeldisleyfa

Erfðanefnd­ land­búnaðar­ins hefur þung­ar áhyggj­ur af stöðu ís­lenskra laxa­stofna vegna mögu­legra áhrifa lax­eld­is í sjókví­um með stofni af er­lend­um upp­runa. Nefndin ráðleggur stjórnvöldum að...

Ítalir verja Ísland

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar ítalska flughersins. Þetta er í sjötta sinn sem...

Byggðastofnun: 40 m.kr. til atvinnuráðgjafar á Vestfjörðum

Vestfjarðastofa mun fá um 40 m.kr. til atvinnuráðgjafar á næsta ári. Stjórn Byggðastofnunar skipti í nóvember sl. 205 m.kr. milli landssvæða...

Landsbyggðin neytir mun meira af mjólkurvörum

Yfir helmingur landsmanna neytir mjólkurvara og hvíts kjöts oft eða alltaf sem hluta af sínu daglega mataræði samkvæmt umhverfiskönnun MMR sem framkvæmd var dagana...

Ríkið hættir að greiða Covid-próf

Þann 1. apríl nk. fellur úr gildi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna sýnatöku til greiningar á COVID-19.Reglugerðin tók fyrst gildi 16. september...

Nýjustu fréttir