Föstudagur 13. september 2024

Hvalveiðar þjóðhagslega hagkvæmar

Niðurstaða Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands er að hvalveiðar eru þjóðhagslega hagkvæmar. Þetta kemur fram í skýrslu sem unnin var fyrir Atvinnuvegaráðuneytið. Horft var bæði á kostnað...

Ísafjarðarbær: Bæjartún sækir um stofnframlög

Bæjartún íbúðafélag hses hefur sótt um stofnframlög fyrir 10 íbúðum í Ísafjarðarbæ sem fyrirtækið hyggst byggja. Segir í umsókninni að einkum...

Samfylking: vill Súðavíkurgöng

Þingmenn Samfylkingarinnar lögðu fram í gær tillögu til þingsályktunar á Alþingi þar sem innviðaráðherra er falið að skapa svigrúm fyrir gerð Súðavíkurganga...

Nýja björgunarskipið sótt til Noregs

Í gærkvöldi kom áhöfnin til Bodø sem siglir Gísla Jóns til Íslands. Eru þetta þeir Skarphéðinn Gíslason skipstjóri, Ásgeir Guðbjartsson stýrimaður og Jóhann Ólafson...

Nýskráningar fólksbifreiða 34% meiri en á sama tíma í fyrra

Samkvæmt upplýsingum Félags íslenskra bifreiðaeigenda voru nýskráningar fólksbifreiða 11.411 það sem af er árinu sem er tæplega 34% meiri sala en á...

Margt í gangi hjá Blábankanum á Þingeyri

Blábankinn er samfélagsmiðstöð á Þingeyri sem var sett á fót til þess að bregðast við niðurskurði á þjónustu í þorpinu og stuðla að atvinnusköpun....

Bolungarvík: Barnagæsla í íþróttahúsi

Boðið verður upp á barnagæslu í Íþróttamiðstöðinni Árbæ í Bolungarvík frá og með 1. febrúar 2020. Á virkum dögum verður barnagæsla fyrir börn 9 ára...

„Átakanleg upplifun en þegar upp er staðið stöndum við sterkari“

Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir lauk í júni síðastliðnum meistaranámi frá Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviði Háskólans á Akureyri. Lokaverkefni hennar var eitt af fjórum...

Píratar: hætt verði sem fyrst með opið sjókvíaeldi

Píratar hafa ákveðið stefnu sína í fiskeldi fyrir komandi alþingiskosningar. Tillaga um stefnu fór í rafræna atkvæða greiðslu sem lauk 24. júlí...

Grunnskólinn á Ísafirði fær lýðheilsuverðlaunin 2024

Grunnskólinn á Ísafirði og Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og fagstjóri Sorgarmiðstöðvar, eru handhafar Íslensku lýðheilsuverðlaunanna 2024. Sex aðilar voru tilnefndir til verðlaunanna.

Nýjustu fréttir