Þriðjudagur 10. september 2024

ÞRIÐJUNGUR INNFLYTJENDA FRÁ PÓLLANDI

Í samantekt Hagstofu Íslands kemur fram að innflytjendur í manntalinu 2021 voru að miklum meirihluta frá Póllandi, alls 18.950 manns (36,1% innflytjenda)....

Leikhúspáskar í Haukadal

Páskahátíðin er sannkölluð listahátíð í Ísafjarðarbæ. Rokk og ról á Ísafirði og í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í Dýrafirði verða haldnir sérstakir leikhúspáskar....

Act alone hófst í gær

Actið hófst í gær með pomp og prakt í einstakri súgfiskri veðurblíðu. Að vanda hófst hátíðin á árlegri fiskiveislu frá Íslandssögu þar sem hátíðargestir...

Leigjendum fjölgar

  Hlutfall þeirra sem eru á leigumarkaði er fimm prósentustigum hærra en árið 2008. Þá voru 12 prósent á leigumarkaði en eru 17 prósent nú,...

Ríkisstjórnin styrkir þriðja geirann

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra, að veita fjórar milljónir króna til samstarfs um að...

Smáforrit fyrir rafræna skráningu afla

Fiskistofa hefur látið smíða, í samstarfi við Hafrannsóknastofnun og hugbúnaðarfyrirtækið Stokk, smáforritið Afladagbókina. Innleiðing á notkun smáforritsins fyrir snjalltæki í stað afladagbóka á pappír...

Áburðarstuðningur greiddur til bænda

Matvælaráðuneytið hefur greitt út stuðning, samkvæmt fjárlögum 2022, sem ætlaður er til að koma til móts við miklar hækkanir á áburði sem orðið...

Wilson Skaw situr pikkfastur

Áhöfnin á varðskipinu Freyju kom mengunarvarnargirðingu fyrir umhverfis flutningaskipið Wilson Skaw í morgun. Engin merki eru um olíuleka frá skipinu en búnaðinum...

Matvælaráðherra kynnir sér fiskeldi í Færeyjum

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra hefur verið í Færeyjum frá því á mánudag ásamt vinnuhópi úr ráðuneytinu. Tilgangur ferðarinnar er að kynna sér fiskeldi...

Vinnustofa í Blábankanum í dag

Spennandi og hagnýt vinnustofa verður haldin í Blábankanum á Þingeyri í dag mánudaginn 15. maí kl. 16:30-19. Ef þú...

Nýjustu fréttir