Mánudagur 9. september 2024

Rannsóknaþing á Ísafirði

Fimmtudaginn 7. desember fer fram stutt rannsóknaþing í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þar sem vísinda- og rannsóknafólk á Vestfjörðum kemur saman. Þingið er opið jafnt...

Hvessir af suðvestri á morgun

Veðurstofan spáir vestlægri eða breytilegri átt, 3-10 m/s og súld eða rigningu með köflum á Vesturlandi og sums staðar slyddu á norðvestanverðu landinu, en...

Kynna tvær leiðir í Gufudalssveit

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að kynna vinnslutillögu vegna aðalskipulagsbreytinga sem nýr Vestfjarðavegur nr. 60 krefst, í daglegu tali kallað vegagerð í Teigsskógi. Í vinnslutillögunni...

Óbreytt útsvar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu Gísla Halldórs Halldórssonar bæjarstjóra um að útsvarsprósenta í fjárhagsáætlun næsta árs verði óbreytt, eða 14,52 prósent. Samkvæmt tekjustofnalögum getur...

Vegagerðin tryggi eðlilegar samgöngur

Sveitarstjórn Reykhólahrepps gerir þá skýru kröfu til Vegagerðarinnar að hún tryggi eðlilegar samgöngur og þjónustu við íbúa Flateyjar á meðan á viðgerð á flóabátnum...

Árneshreppur í New York Post

Í ferðablaði New York Post er ítarleg umfjöllun um Árneshrepp á Ströndum. Tilefni umfjöllunarinnar er frumsýning Hollywoodmyndarinnar Justice League sem var tekin upp að...

Mikill hafís norður af landinu

Heilmikil hafísmyndun hefur átt sér stað fyrir norðan land og ísinn færist hratt austur. Í morgun var jaðarinn 28 sjómílur norður af Horni, og...

Bræðraborg hættir

Kaffihúsið Bræðraborg á Ísafirði er að syngja sitt síðasta og lokar endanlega á Þorláksmessu. „Eftir mörg skemmtileg og dásamleg ár fyrir framan kaffivél Bræðraborgar,...

Versta norðanhríðin í áraraðir

Mögu­lega þarf að fara allt aft­ur í fe­brú­ar­mánuð árið 1999 til að finna jafn­lang­an og leiðin­leg­an kafla með norðan­hríðum og gekk yfir landið frá...

„Svo fór hann að hlæja.“

Konur sem starfa eða hafa starfað innan sviðslista og kvikmyndagerðar á Íslandi hafa nú líkt og konur í stjórnmálum birt undirskriftalista og sögur af...

Nýjustu fréttir