Þriðjudagur 10. september 2024

Umferðin eykst hröðum skrefum

Í fyrra jókst umferð um tæplega 11% en hefur að jafnaði aukist um tæp 8% á ári frá 2012. Vegagerðin hefur birt yfirlit yfir...

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna komnar að fullu til framkvæmda

Öll börn með skráðan heimilistannlækni eiga nú rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum samkvæmt samningi þar að lútandi. Gjaldfrjálsar tannlækningar barna hafa verið innleiddar í áföngum...

Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur

Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins en...

Þorskstofninn í hæstu hæðum en loðnan veldur áhyggjum

Þorskstofninn við Íslandstrendur er í sögulegu hámarki síðan haustmælingar hófust árið 1996. Þá er ýsustofninn einnig að jafna sig eftir margra ára lægð. Flestar...

Beina sjónum að menningu á landsbyggðinni

Nú styttist í umsóknarfrest um Eyrarrósina góðu en tekið er við umsóknum til 15. janúar. Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar....

Atvinnuleysið 1,7 prósent

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 198.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í nóvember 2017, sem jafngildir 80,5% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Veiðigjöldin: „Þessi peningur er ekki til“

Áform ríkisstjórnarinnar að breyta veiðigjaldakerfinu eru nauðsyn að mati Skjaldar Pálmasonar, framkvæmdastjóra Odda hf. á Patreksfirði. Hann segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag...

Hafró skoðar mótvægisaðgerðir með fiskeldisfyrirtækjunum

Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis hjá Hafrannsóknastofnun, segir að stofnunin sé að skoða það með Landssambandi fiskeldisstöðva og Háafelli ehf. sem stendur utan samtakanna hvaða...

Meinlítil austanátt

Í dag er útlit fyrir meinlitla austanátt um mestallt land og bjart veður, en dálítil él austanlands. Lægðasvæði er djúpt suður af landinu og...

Á von á einhug um breytingar á veiðigjöldum

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir of snemmt að segja til um það hver áhrif breytinga á veiðigjöldum verða þar sem frumvarpið liggi ekki fyrir....

Nýjustu fréttir