Föstudagur 13. september 2024

Snýst í norðaustan í dag

Veðurstofan spáir suðaustan 3-8 m/s á Vestfjörðum í dag. Skýjað en úrkomulítið. Snýst í norðaustanátt síðdegis og með éljum í kvöld. Hiti um frostmark....

Gvendur þribbi

Í hópi Ísfirska síldarsöltunarfólksins á Ingólfsfirði árið 1946 var Ísfirðingurinn Gvendur þribbi. Hann var vel þekktur í bæjarlífinu, bjó líklega í Dægradvöl, svolítið utangarðs,...

Vestfjarðabækurnar gera það gott í Laugardalnum

Þessa dagana stendur yfir á Laugardalsvellinum í Rvk. stóri Bókamarkaðurinn hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Þar kennir ýmissa grasa að vanda. Vestfjarðabækurnar frá Vestfirska forlaginu...

Landsréttur staðfestir úthlutun aflamarks á Þingeyri

Á vef Byggðastofnunar er greint frá því að í síðustu viku hafi Landsréttur kveðið upp dóm í máli sem höfðað var á...

Kökuhlaðborð Skíðafélags Ísfirðinga á 17. júní

Eins og margir vita þá eru skíðaíþróttirnar geysivinsælar á norðanverðum Vestfjörðum. Skíðafélag Ísafjarðar er líka mjög öflugt og þá ekki síst í barna- og...

Olíulekinn Suðureyri: tilkynntur fyrst 16. febrúar

Samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta var fyrst tilkynnt um olíulekann á Suðureyri þann 16. febrúar. Skólastjóri Grunnskólans á Suðureyri sendi skilaboð þann dag...

Sjálfstæðisflokkurinn býður fram með óháðum

Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ í gærkvöldi var ákveðið að Sjálfstæðisflokkurinn bjóði fram með óháðum fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Í tilkynningu fulltrúaráðsins segir...

Björgunarsveitin Blakkur fær styrk

Bæjarráð vesturbyggðar hefur samþykkt styrktarsamningi við björgunarsveitina Blakk. Samningurinn gerir ráð fyrir 1.400.000 kr. framlagi árlega til sveitarinnar næstu þrjú árin. Í samningnum er einnig kveðið...

Þindarlausir Vestfirðingar

Átta Ísfirðingar hlupu heilt maraþon í Berlín um síðustu helgi og voru flest að hlaupa sitt fyrsta maraþon. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur maraþonhlaupara...

Hátíðin Vetrarsól á Ströndum um helgina

Hátíðin Vetrarsól á Ströndum verður haldin í annað sinn um helgina 17.-19. janúar. Mikið er um að vera á hátíðinni, farið verður í pöbbarölt...

Nýjustu fréttir