Þriðjudagur 10. september 2024

Landsliðsmenn stýra æfingum hjá Vestra

Yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Vestra fá frábæra heimsókn í dag en það eru landsliðsmenn okkar þau Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson. Þau eru á...

Birnir og Emilía vinsælust

Birnir var vinsælasta fyrsta eiginnafn meðal nýfæddra drengja á síðasta ári en 30 drengjum var gefið nafnið Birnir, næst vinsælustu nöfnin voru...

Góðir sigrar í blakinu

Karlalið Vestra í blaki fékk Aftureldingu B í heimsókn um helgina og voru spilaðir tveir leikir. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöldið strax á...

KONUR Í MEIRIHLUTA KJÖRINNA FULLTRÚA Í SVEITARSTJÓRNUM

Þau tímamót áttu sér stað við sveitarstjórnarkosningarnar 2022 að konur urðu í fyrsta sinn meirihluti kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum eða 50,3%. Þannig...

Ríkisstjórnin styrkir þriðja geirann

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra, að veita fjórar milljónir króna til samstarfs um að...

Andlát: Karl Sigurbjörnsson biskup

Karl Sigurbjörnsson, biskup, lést í morgun á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík, 77 ára að aldri. Sr. Karl fæddist 5....

Smáforrit fyrir rafræna skráningu afla

Fiskistofa hefur látið smíða, í samstarfi við Hafrannsóknastofnun og hugbúnaðarfyrirtækið Stokk, smáforritið Afladagbókina. Innleiðing á notkun smáforritsins fyrir snjalltæki í stað afladagbóka á pappír...

Áburðarstuðningur greiddur til bænda

Matvælaráðuneytið hefur greitt út stuðning, samkvæmt fjárlögum 2022, sem ætlaður er til að koma til móts við miklar hækkanir á áburði sem orðið...

Wilson Skaw situr pikkfastur

Áhöfnin á varðskipinu Freyju kom mengunarvarnargirðingu fyrir umhverfis flutningaskipið Wilson Skaw í morgun. Engin merki eru um olíuleka frá skipinu en búnaðinum...

Matvælaráðherra kynnir sér fiskeldi í Færeyjum

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra hefur verið í Færeyjum frá því á mánudag ásamt vinnuhópi úr ráðuneytinu. Tilgangur ferðarinnar er að kynna sér fiskeldi...

Nýjustu fréttir