Þriðjudagur 10. september 2024

Helena ráðin framkvæmdastjóri Lýðháskólans á Flateyri

Stjórn félags um stofnun Lýðháskóla á Flateyri hefur ráðið Helenu Jónsdóttur sálfræðing sem framkvæmdastjóra Lýðháskólans á Flateyri. Helena hefur undanfarin þrjú ár starfað sem...

Neytendur varist svarta atvinnustarfsemi

Borið hefur á auglýsingum um svarta atvinnustarfsemi á vef- og samfélagsmiðlum. Umhverfisstofnun biður neytendur að vera á varðbergi gagnvart slíku. Ef þjónusta er sótt til snyrtistofu,...

Gjaldtöku hætt í sumar

Hætt verður að innheimta veggjald í Hvalfjarðargöngum í lok sumars, að sögn stjórnarformanns Spalar. Það sé í takt við það sem samið var um...

Lyklaskipti í Funa

Formleg lyklaskipti fóru fram í gærmorgun þegar starfsmenn Kubbs ehf. afhentu starfsmönnum Gámaþjónustu Vestfjarða völdin yfir sorpmóttökustöðinni Funa á Ísafirði. Eins og fram hefur komið þá...

Viðkoma rjúpna var góð á Vestfjörðum

Aldursgreining vængja af rjúpum sem veiddar voru á liðnu hausti sýnir að viðkoma rjúpna var góð í fyrra á Norðausturlandi og á Vestfjörðum en lakari annars staðar. Í byrjun...

Segja Arnarlax uppfylla alla lögbundna staðla og reglur

Arnarlax á Bíldudal gerir athugasemdir við frétt sem birtist á Bylgjunni og Vísi í gær. Í fréttinni er rætt við starfsmann Náttúrustofu Vestfjarða og...

Kuldakaflinn að kveðja

Það verður austan 8-15 m/s og bjartviðri á Vestfjörðum í dag, en dálítil él norðantil með kvöldinu. Lægir heldur á morgun, en suðaustan 10-15 og fer...

Andri Rúnar valinn í landsliðið

Bolvíski framherjinn Andri Rúnar Bjarnason hefur bæst við landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í vináttuleikjum dagana 11. og 14. janúar. Andri Rúnar var allra framherja marksæknastu...

Biðin eftir Baldri lengist

Áætlað er að Breiðafjarðarferjan Baldur hefji siglingar um 20. janúar. Siglingar hafa legið niðri frá því 18. nóvember þegar bilun kom upp í aðalvél...

Slátra upp úr síðustu kvíunum

Háa­fell ehf., dótt­ur­fé­lag Hraðfrysti­húss­ins – Gunn­var­ar hf. í Hnífsdal, er að slátra regn­bogasil­ungi upp úr síðustu sjókví sinni í Ísa­fjarðar­djúpi. Fyr­ir­tækið er til­búið með...

Nýjustu fréttir