Föstudagur 13. september 2024

Forsetinn kemur siglandi með varðskipi á Hrafnseyri

Það verður mikið um dýrðir á Hrafnseyri á laugardaginn 16. júní, þegar sjálfur forsetinn, Guðni Th. Jóhannesson, mætir með varðskipi til að taka þátt...

Sundlaug Þingeyrar bráðlega opnuð eftir miklar endurbætur

Viðgerðarvinnu við sundlaugina á Þingeyri miðar vel áfram og er innan þess tímaramma sem áætlanir gerðu ráð fyrir. Nýr...

Smábátaeigendur: Veiðigjaldið brennur á okkur

Þrítugasti og fjórði aðalfundur Landssambands smábátaeigenda hófst í gær í Reykjavík. Axel Helgason, formaður samtakanna setti fundinn og í setningarræðu sinni minnti hann fyrst...

Samkennd og samhugur einkenndu minningarathöfnina á Patreksfirði

Minningarathöfn var haldin á Patreksfirði gær um þau sem létust í krapaflóðunum á Patreksfirði 22. janúar 1983. En þá voru 40...

Hafrannsóknarstofnun ráðleggur minni þorskveiði á næsta fiskveiðiári

Hafrannsóknastofnun ráðleggur 13% lækkun aflamarks þorsks fiskveiðiárið 2021/2022. Ráðgjöf byggir á aflareglu stjórnvalda. Því lækkar ráðlagður heildarafli úr...

Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí

Heilbrigðisráðherra gerði í dag grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakanir á takmörkunum á samkomum og skólahaldi. Helstu breytingar sem verða 4. maí næstkomandi: Fjöldamörk samkomubanns...

Vísindaportið: Sjálfbær fegurð – hannað með náttúrunni

Gestur í Vísindaporti vikunnar er Kjartan Bollason og mun hann í erindi sínu rýna í hönnun ferðaþjónustuumhverfis og pæla í hlutverki fagurfræðinnar og sér...

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2021

Á miðvikudag fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Hömrum. Þrettán nemendur úr 7.bekk grunnskóla á norðanverðum Vestfjörðum, lásu sögubrot eftir Bergrúnu Írisi...

Ísafjarðardjúp: Arnarlax vill hefja 10.000 tonna laxeldi næsta vor

Lögð hefur verið fram frummatsskýrsla Verkís um sjókvíaeldi Arnarlax fyrir framleiðslu á 10.000 tonnum af laxi á ári. Frummatsskýrslan fjallar um fyrirhugaðlaxeldi  og lýsir áhrifum...

Ísafjörður: ástand sjúkrabíla óviðunandi

Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri á Ísafirði segir að ástand sjúkrabíla slökkviliðsins sé ekki í góði lagi, bílarnir eru orðnir gamlir og annar bíllinn hefur verið...

Nýjustu fréttir