Þriðjudagur 10. september 2024

Umhleypingar í kortunum

Það verður fremur hæg suðlæg ætt en 10 til 15 austast, samkvæmt spá Veðurstofunnar til miðnættis annað kvöld. Skúrir eða slydduél verða um landið...

Mugison fær tólf mánuði

Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er í hópi þeirra tónskálda sem fá listamannalaun í heilt ár. Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum...

Aukið fjármagn í vetrarþjónustu

Fjármagn til vetrarþjónustu á vegum verður aukið um sjötíu og fimm milljónir króna á þessu ári. Samgönguráðherra segir þetta hafa fengist með endurskoðun á...

Vöru­skipta­hall­inn tæp­ir 152 millj­arðar

Hall­inn á vöru­skipt­um Íslands við út­lönd nam 151,9 millj­örðum króna á fyrstu ell­efu mánuðum síðasta árs. Það þýðir að hall­inn er tæp­um 52 millj­örðum...

Þrettándagleði í Edinborg

Þrettándagleði fjölskyldunnar verður haldin í Ediborgarhúsinu á Ísafirði á morgun milli klukkan 16 og 18 á laugardag og er í samstarfi Ísafjarðarbæjar, Kómedíuleikhússins, Edinborgarhússins og Nettó....

Aflaverðmæti dregst saman

Aflaverðmæti íslenskra skipa var rúmlega ellefu milljarðar króna í september og var það 12,5% minna en í september árinu áður. Í tonnum talinn var...

Öld frá frostavetrinum mikla

Um þessar mundir eru 100 ár liðin frá frostavetrinum mikla. Snemma árs 1918 brast á mesti kuldakafli í manna minnum hér á landi. Mikil...

Þrjár úr Vestra í landsliðin

Þrír leikmenn frá Vestra komust í lokahópana hjá U17 og U19 liðum kvenna sem spila á Evrópumótum í blaki núna í janúar. Þær Sóldís...

Selur skuldabréf fyrir 300 milljónir

Lækningavörufyrirtækið Kerecis seldi fyrir áramót skuldabréf með breytirétti fyrir 300 milljónir króna til hluthafa félagsins. Allir stærstu fjárfestar félagsins tóku þátt í kaupunum og...

Snjóar í kvöld

Smálægð er í myndun vestur af landinu sem í kvöld veldur allhvössum vindi á landinu af suðri og síðar vestri. Samfara lægðinni verður snjókoma...

Nýjustu fréttir