Mánudagur 9. september 2024

Allt flug liggur niðri

Allt inn­an­lands­flug ligg­ur niðri enda bál­hvasst á suðvest­ur­horni lands­ins. Allt milli­landa­flug hef­ur legið niðri síðan upp úr miðnætti og er áætlað að næsta flug­vél...

„Allt í lagi“ spurningaleikur og fjölskylduskemmtun á sunnudag

Á sunnudaginn næsta, 15. apríl kl. 17:00, verður stórviðburðurinn "Allt í lagi", haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Á heimasíðu Félagsheimilisins kemur fram að "Allt í...

EG sýningar í Bolungavík

Kristinn H. skellti sér í leikhús í Bolungarvík og segir frá þeirri upplifun á heimasíðu sinni: "Kómedíuleikhúsið er alltaf í sögunni. Í gegnum árin...

Mesta aukningin í fiskeldi

Heild­ar­at­vinnu­tekj­ur á Vest­fjörðum hækkuðu um tæp 5 prósent á tíma­bilinu 2008 til 2016. Eft­ir lækk­un í fram­haldi af hrun­inu 2008 hækkuðu at­vinnu­tekj­ur um 7...

Slysavarnardeildin í Hnífsdal færir Grunnskólanum á Ísafirði góðar gjafir

Á miðvikudaginn færði Slysavarnardeildin í Hnífsdal Grunnskólanum á Ísafirði búnað fyrir fyrstu hjálp sem kennarar geta gripið með í fjallgöngur eða aðra...

Gefa frá sér unglingameistaramótið

Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður ekki haldið á Ísafirði. „Við treystum okkur ekki til að halda það vegna snjóleysis og neyðumst til að gefa...

Vestfjarðavíkingur þriðja árið í röð

Íslenskir aflraunamenn fóru mikinn á norðanverðum Vestfjörðum um helgina, þegar Vestfjarðavíkingurinn var haldinn í 25. sinn. Ungir aflraunamenn settu sterkan svip á keppnina. Ari...

Kubbaberg færðist niður eftir sniðinu í Dýrafjarðargöngum

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 34 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 34 voru grafnir 68,2 m í göngunum. Lengd ganganna...

Alþjóðlegt reiðhjólamót á Vestfjörðum á næsta ári

Dagana 28. júní til 3. júlí 2022 verður haldið stórt alþjóðlegt reiðhjólamót á Vestfjörðum meðfram Vestfjarðaleiðinni. Félagið Cycling Westfjords, sem er að...

Hafró: í smalafríi í dag

Ekki hafa borist svör frá Hafrannsóknarstofnun við fyrirspurn Bæjarins besta frá 7.september um strokulaxa sem veiðst hafa í ám. Spurt er hversu...

Nýjustu fréttir