Föstudagur 13. september 2024

Merkar rannsóknir á þorskbeinum

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, líffræðingur og forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Vestfjörðum, og Ragnar Edvardsson, fornleifafræðingur við setrið, hafa rýnt í þorskbein, sem þau...

Byggðaþróunarverkefnið Öll vötn til Dýrafjarðar lýkur á þessu ári

Byggðaþróunarverkefnið Öll vötn til Dýrafjarðar er hluti af verkefnum Brothættra byggða í samstarfi Byggðastofnunar, landshlutasamtaka, sveitarfélaga og íbúa í hverju byggðarlagi.

Ferðafélag Ísfirðinga: Engidalur (Fossar – Fossadalur – Fossavatn – niður með Langá að stöðvarhúsi...

Laugardaginn 9. september Fararstjóri: Örn Smári Gíslason Mæting kl. 9 við bæinn Fossa í Engidal

Stofnsetning þjóðskógar á Vestfjörðum á næstu árum

Fram kemur í fundargerð bæjarráðs Ísafjarðarbæjar að forsvarsmenn Skógræktarinnar séu væntanlegair til Vestfjarða dagana 3. til 8. september. Við það tilefni munu Þröstur Eysteinsson,...

Vörður II aðstoðar bát í vanda

Björgunarskipið Vörður II á Patreksfirði var kallað út laust eftir 18:30 í gærkvöldi til aðstoðar 29 metra löngum dragnótarbát sem var við...

Knattspyrna – Vestri fær sænskan markvörð

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen sem hefur leikið tvo leiki fyrir yngri landslið Svía . William...

Strandabyggð: óska eftir viðræðum við Reykhólahrepp um sameiningu sveitarfélaganna

Niðurstaða sveitarstjórnar Strandabyggðar á fundi sínum fyrr í vikunni varðandi sameiningu sveitarfélaga var að óska eftir viðræðum við Reykhólahrepp um sameiningu þessara...

Æfa danssporin fyrir þorrablótið

  Á föstudag gengur þorrinn í garð og upphefst þá mikil samkomutíð á Íslandi er landsmenn koma saman og blóta þorra. Algengasta samkomuformið eru þorrablótin...

N4 á ferð um vestfirði

Sjón­varps­stöðin N4 hefur verið á ferð um Vest­firði og fjallað um öflugt atvinnulíf, ferða­þjón­ustu og samfé­lögin m.a. í Vest­ur­byggð. Þætt­irnir eru unnir í samstarfi...

Hraðaeftirlit aukið með vefmyndavélum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, staðfesti í gær nýjan samstarfssamning Vegagerðar, Samgöngustofu og Ríkislögreglustjóra um sjálfvirkt hraðaeftirlit með löggæslumyndavélum. Markmið...

Nýjustu fréttir