Þriðjudagur 10. september 2024

Deiluaðilar sýni ábyrgð og semji

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á deiluaðila í sjómannaverkfallinu að sýna ábyrgð og ljúka samningum sem allra fyrst, enda er tjón vegna deilunnar orðið umtalsvert og...

Netarall 2021 – auglýst er eftir bátum

Ríkiskaup fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar óska eftir tilboðum í leigu á netabátum til verkefnisins „Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum – Netarall 2021.“ Verkefnið hefur farið fram ár...

Sigur hjá stelpunum

Auður Líf og stöllur hennar í U17 landsliði kvenna í blaki lögðu þær grænlensku í dag 3 – 0 eftir leiðindatap á móti Svíum...

Gjögur: hrun vitans hefur ekki áhrif á flug

Gjögurviti féll á föstudaginn samkvæmt því sem Jón G. Guðjónsson í Ávík upplýsti á fréttavefnum Litli Hjalli. Vitinn var reistur 1921...

Drangsnesvegur – meiri þungatakmarkanir

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu um auknar þungatakmarkanir á Drangsnesvegi. Ásþungi á Drangsnesvegi N hefur verið lækkaður úr 7 tonnum í 5. tonn.

Bjargráðasjóði fær 500 milljónir

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tryggt aukið fjármagn til Bjargráðasjóðs vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna síðasta vetur. Veitt verður 500 milljónum...

Góðir sigrar í blakinu

Karlalið Vestra í blaki fékk Aftureldingu B í heimsókn um helgina og voru spilaðir tveir leikir. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöldið strax á...

Landsliðsmenn stýra æfingum hjá Vestra

Yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Vestra fá frábæra heimsókn í dag en það eru landsliðsmenn okkar þau Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson. Þau eru á...

Birnir og Emilía vinsælust

Birnir var vinsælasta fyrsta eiginnafn meðal nýfæddra drengja á síðasta ári en 30 drengjum var gefið nafnið Birnir, næst vinsælustu nöfnin voru...

KONUR Í MEIRIHLUTA KJÖRINNA FULLTRÚA Í SVEITARSTJÓRNUM

Þau tímamót áttu sér stað við sveitarstjórnarkosningarnar 2022 að konur urðu í fyrsta sinn meirihluti kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum eða 50,3%. Þannig...

Nýjustu fréttir