Þriðjudagur 10. september 2024

Baldur er öryggismál

Bæjarráð Vesturbyggðar bendir á að ferðir Breiðafjarðarferjunnar Baldurs er öryggismál yfir háveturinn fyrir íbúa á sunnanverðum Vestfjörðum þar sem enn eru ekki öruggar og...

Tí­falda má raforkuör­yggið með jarðstrengj­um

Meira en tí­falda má raf­orku­ör­yggi á Vest­fjörðum með því að setja hluta Vest­ur­línu og fleiri lín­ur á sunn­an­verðum Vest­fjörðum í jörð. Hins veg­ar ger­ir...

Bætur hækka að jafnaði um 4,7%

Fjárhæðir bótaflokka almannatrygginga hækkuðu að jafnaði um 4,7% 1. janúar síðastliðinn. Tryggingastofnun ríkisins hefur birt yfirlit um breytingar á ellilífeyri, örorkulífeyri og endurhæfingarlífeyri. Þar...

Ísafjarðarbær styrkir útvarpssendingar

Búnaður til útvarpssendinga í Bolungarvíkurgöngum var tekinn í notkun um miðjan síðasta mánuð. Það var Samgöngufélagið undir forystu Jónasar Guðmundssonar, formanns félagsins, sem átti...

Skatttekjur undir áætlun

Skatttekjur Ísafjarðarbæjar fyrstu 11 mánuði síðasta árs eru undir áætlun og launakostnaður er sömuleiðis undir áætlun. Þetta kemur fram í minnisblaði um skatttekjur og...

Arðsemi í sjávarútvegi meiri en almennt gerist

Arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja er ríflega tvöfalt meiri en í atvinnulífinu almennt. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í dag. Arðsemi fyrirtækjanna í greininni hefur hins vegar...

Engin lognmolla í kortunum

Útlit fyrir ágætisveður á öllu landinu í dag, fremur hægir vindar og smá skúrir eða él á víð og dreif, en suðaustankaldi austan til...

Ekkert skólahald í Árneshreppi

Engir nemendur hafa verið í Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi frá áramótum og þar af leiðiandi ekkert skólahald. Fækkað hefur í hreppnum á síðustu árum og...

Bergþóra skipuð dómari

Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, hefur skipað Bergþóru Ingólfsdóttur í embætti eitt embætti dómara sem hefur starfsstöð við Héraðsdóm Vestfjarða en sinna störfum við...

Kannar aðstæður utangarðsfólks

Umboðsmaður Alþingis hefur sent 15 fjölmennustu sveitarfélögunum utan Reykjavíkur samhljóða fyrirspurn þar sem hann óskar eftir svörum við því hvaða úrræði séu í boði...

Nýjustu fréttir