Þriðjudagur 10. september 2024

Ekki verið að hægja á lögformlegu ferli fiskeldis

Það blasir við hvað sjávarútvegsráðherra meinar með orðum sínum um að hægt verði á eldisumsóknum að mati Einars K. Guðfinnssonar, formanns Landssambands fiskeldisstöðva. „Ráðherra...

Ísafjarðarhöfn: 945 tonnum landað í júlí

Frekar rólegt var yfir aflabrögðum í júlímánuði. landað var 945 tonnum af fiski og unnum afurðum. Júlíus Geirmundsson...

Efla þarf nám í lagareldi

Í skýrslu um lagareldi sem Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri (SHA) vann fyrir matvælaráðuneytið kemur m.a. fram að efla þurfi nám í lagareldi.

Bolludagur í dag – Maskadagur

Bolludagurinn er í dag og eflaust margir sem kaupa sér bakaðar og tilbúnar bollur. Strax á föstudaginn voru bollur til sölu í...

Vestfirðir: fasteignagjöld viðmiðunarhúss hækka um 8,2% milli ára

Fasteignagjöld viðmiðunarhúss hafa hækkað á Vestfjörðum um 8,2% milli ára frá 2023 og er árshækkunin hvergi minni. Meðatalshækkun á landinu öllu er...

Kvennahlaupið á sunnudag

  Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 28. sinn sunnudaginn 18. júní. Hlaupið verður á fjölmörgum stöðum hérlendis sem og erlendis. Markmið Kvennahlaupsins hefur frá...

Loðnuveiðar hífa upp heildarveiðina

Fiskafli íslenskra skipa í febrúar var 85.678 tonn sem er 4% minna en heildaraflinn í febrúar 2016, að því er fram kemur á vef...

Strandir: mikið fjör á Náttúrubarnahátíð

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin með pompi og prak helgina 9.-11. júlí á Sauðfjársetrinu í Sævangi rétt utan við Hólmavík. Metaðsókn var...

Straumleysi á Patreksfirði klukkan 14 í dag

Í dag 25 júní, klukkan 14 verður straumur tekinn af Mikladalsveg á Patreksfirði í um það bil 1 klukkustund og Aðalstræti 100-112, í um...

Rafmagn veldur oft eldsvoða

Rafmagn er einn stórvirkasti brennuvargur nútímans. Á hverju ári verða margir eldsvoðar sem eiga upptök sín í rafbúnaði....

Nýjustu fréttir