Þriðjudagur 10. september 2024

Hreyfivika Ungmennafélags Íslands og Ísafjarðarbæjar

Dagana 28. maí til og með 3. júní standa Ungmennafélag Íslands og Ísafjarðarbær fyrir hreyfiviku í sveitarfélaginu. Ýmislegt verður á dagskrá til að stuðla...

Kynning á viðbragðsáætlun fyrir Flateyri

Í dag þann 15. janúar kl.17:00 verður öllum Flateyringum boðið í Gunnu kaffi á Flateyri. Þar ætlar lögreglan á...

Vestri tekur á móti Snæfelli heima

Meistaraflokkur Vestra tekur á móti Snæfelli í 1. deild karla hér heima á Jakanum næstkomandi föstudag, 1. febrúar kl. 19:15. Bæði lið eru á uppleið...

Ísafjarðarhöfn: 1.228 tonnum landað í febrúar

Alls var landað 1.228 tonnum landað í Ísafjarðarhöfn í febrúarmánuði. Þar af var frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS með 258...

Óljósar reglur um akstursþjónustu

Vesturbyggð var óheimilt að takmarka akstursþjónustu við fatlaða konu við tiltekina félagsmiðstöð í bænum. Þetta er mat Umboðsmanns Alþingis, sem telur að málsmeðferð sveitarfélagsins...

Alþýðusambandið vill róttækar breytingar á skattkerfinu

Á fundi miðstjórnar ASÍ í dag voru lagðar fram og samþykktar tillögur Efnahags-, skatta- og atvinnumálanefndar sambandsins um breytingar á skattkerfinu. Markmið breytinganna er...

Hætta á skriðum og vatnavextir á sunnanverðum Vestfjörðum

Veðurstofa Íslands segir að gera megi ráð fyrir talsverðri rigningu eða vætu í dag þegar lægð og lægðardrag fer yfir. Mesta úrkoman...

IPN veiran veldur ekki sjúkdómi í laxi

Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að IPN-veiran sem greindist í laxi í sjókví Laxa fiskeldis ehf. í Reyðarfirði nýverið er ekki...

Vestri komst áfram í Kjörísbikarnum

  Karlalið Vestra í blaki tekur nú í fyrsta sinn þátt í bikarkeppni Blaksambands Íslands, Kjörísbikarnum. Liðið lék fið Hrunamenn á Flúðum í gær og...

Tilmæli ÍSÍ: ekkert íþróttastarf barna næstu viku

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands beinir þeim tilmælum íþróttafélaga og skóla að gera ekki ráð fyrir því að íþróttastarf fyrir leik- og grunnskólabörn fari af stað...

Nýjustu fréttir