Þriðjudagur 10. september 2024

Í hópi fremstu tónlistarmanna landsins

Á miðvikudagskvöld 17. janúar verða 2. áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á yfirstandandi starfsári.  Á tónleikunum koma fram Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari og hollenski pianoleikarinn Marcel Worms. ...

Norðvestanátt og snjókoma í dag

Veðurstofan spáir norðvestanátt á Vestfjörðum í dag, 15-20 m/s og snjókoma. Síðdegis er spáð 8-15 m/s og stöku él og vægu frosti. Hvassast nyrst...

Súðavíkurhlíð lokuð

Tilkynning barst um snjóflóð á Súðavíkurhlíð kl. 5.30 í morgun. Vega­gerðin var strax lát­in vita af snjóflóðinu og í fram­hald­inu var veg­in­um um Súðavík­ur­hlíð...

Kæra starfsleyfi Arctic Sea Farm

Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex veiðiréttarhafar í við Ísafjarðardjúp hafa kært útgáfu Umhverfisstofnunar á starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm. Stofnunin gaf út...

Vestfirðingur ársins 2017 – Erla Björg Ástvaldsdóttir

Dýrfirðingurinn Erla Björg Ástvaldsdóttir er Vestfirðingur ársins árið 2017 að mati lesenda bb.is. Kannski eru einhverjir sem kannast ekki við nafnið, eða hvað hún...

Metár í orkuframleiðslu Orkubúsins

Vatnsaflsvirkjanir Orkubúsins framleiddu á árinu 2017 rúmlega 95 GWst, sem er met í 40 ára sögu fyrirtækisins. Síðasta ár var samt ekki afgerandi gott...

Segja fullyrðingu Landverndar ranga

Í yf­ir­lýs­ingu Vest­ur­Verks seg­ir að auk­in orku­fram­leiðsla á svæðinu sé for­senda fyr­ir auknu raf­orku­ör­yggi í fjórðungn­um og að und­ir það taki Landsnet, Orku­bú Vest­fjarða...

Æfir með unglingalandsliðinu

Guðmundur Arnar Svavarsson, leikmaður 3. flokks Vestra, hefur verið kallaður til æfinga með úrtakshópi U-16 liðs Íslands dagana 19.-21. janúar. Guðmundur Arnar hefur ekki...

Orkubúið auglýsir samfélagsstyrkina

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2018, en úthlutun samfélagsstyrkja er orðinn árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í...

„Maður er náttúrlega vanur mýrarboltanum“

„Það var draumi líkast að ná að skora í fyrsta landsleiknum, það var líka mikill léttir eftir að hafa klúðrað vítaspyrnunni. Að ná að...

Nýjustu fréttir