Laugardagur 14. september 2024

Ekki stilla á „auto“ segir lögreglan

Nokkuð hefur borið á ljósleysi ökumanna í umdæminu undanfarið en nú þegar sólin er farin að hækka á lofti getur verið varasamt...

Kynning á meistaranámi Háskólaseturs Vestfjarða: Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun

Miðvikudaginn 1. febrúar og viku seinna þann 8. febrúar verður neistaranámsleiðir við Háskólasetur Vestfjarða kynntar. Fagstjórar meistaranáms í sjávarbyggðafræði og haf-...

Vestubyggð: harmar afstöðu Tálknafjarðarhrepps til sameiningar

Bæjarstjórn Vesturbyggðar harmar það í bókun sem samþykkt var á síðasta sveitarstjórnarfundi að sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hafi vísað boði Vesturbyggðar um viðræður um...

Ferðamennska og náttúruvernd á norðurslóðum

Ísland gegndi formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. Sjálfbær ferðamennska var eitt af lykilviðfangsefnum í formennskuáætluninni.  Kristín Ósk Jónasdóttir, teymisstjóri í teymi náttúruverndar, stýrði...

Húsfyllir á bókakynningu á Sævangi

Húsfyllir var á menningardegi í Sauðfjársetrinu í gær. Fjöldi gesta var á fimmta tuginn.  Í brennidepli voru Strandir fyrir hundrað árum, 1918, hvar fjallað...

Vestri vann Völsung 1:0

Knattspyrnulið Vestra átti góðan leik í gær á Torfnesvellinum og lagði Húsvíkingana að velli með einu marki gegn engu. Markið gerði Zoran Plazonic á 62,...

Sýning með myndum Jóns Hlíðberg

Húsið á Patreksfirði er skemmtilegur vettvangur fyrir listamenn, áhugafólk og allskonar fólk sem hefur áhuga á að gæða lífið fjölbreytileika, fróðleik og skemmtun. Þann...

Ísafjarðarbær: skorar á Rauða krossinn að draga lokun til baka

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar harmar þá ákvörðun RKÍ að loka starfsstöð sinni á svæðinu og mótmælir því harðlega. Í ályktun bæjarráð frá því í gær segir: "Mikilvægi...

Arctic Oddi kaupir nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungavíkur

Arctic Oddi ehf. dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf.  á Vestfjörðum hefur keypt nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur að Brimbrjótsgötu 12 í Bolungarvík. Fyrirhugað er...

Toppliðið mætir á Torfnes

Meistaraflokkur Vestra þarf að sýna allra bestu hliðar sínar á Torfnesvellinum í kvöld þegar liðið leikur við Magna frá Grenivík. Magni er í efsta...

Nýjustu fréttir