Þriðjudagur 10. september 2024

Vestri tekur á móti Snæfelli heima

Meistaraflokkur Vestra tekur á móti Snæfelli í 1. deild karla hér heima á Jakanum næstkomandi föstudag, 1. febrúar kl. 19:15. Bæði lið eru á uppleið...

Ísafjarðarhöfn: 1.228 tonnum landað í febrúar

Alls var landað 1.228 tonnum landað í Ísafjarðarhöfn í febrúarmánuði. Þar af var frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS með 258...

89% telja Vestfirði framleiði góð matvæli

Matvælaframleiðsla á Vestfjörðum er í góðum metum samkvæmt skoðanakönnun Gallup fyrir Vestfjarðastofu, sem unnin var í síðasta mánuði. Spurt var: Almennt séð hversu góð eða slæm...

Alþýðusambandið vill róttækar breytingar á skattkerfinu

Á fundi miðstjórnar ASÍ í dag voru lagðar fram og samþykktar tillögur Efnahags-, skatta- og atvinnumálanefndar sambandsins um breytingar á skattkerfinu. Markmið breytinganna er...

Hætta á skriðum og vatnavextir á sunnanverðum Vestfjörðum

Veðurstofa Íslands segir að gera megi ráð fyrir talsverðri rigningu eða vætu í dag þegar lægð og lægðardrag fer yfir. Mesta úrkoman...

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir kjörin biskup Íslands

Síðari umferð biskupskosninganna lauk á hádegi í dag. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir hlaut flest atkvæði 1060 eða 52,19%

IPN veiran veldur ekki sjúkdómi í laxi

Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að IPN-veiran sem greindist í laxi í sjókví Laxa fiskeldis ehf. í Reyðarfirði nýverið er ekki...

Hreyfivika Ungmennafélags Íslands og Ísafjarðarbæjar

Dagana 28. maí til og með 3. júní standa Ungmennafélag Íslands og Ísafjarðarbær fyrir hreyfiviku í sveitarfélaginu. Ýmislegt verður á dagskrá til að stuðla...

Óljósar reglur um akstursþjónustu

Vesturbyggð var óheimilt að takmarka akstursþjónustu við fatlaða konu við tiltekina félagsmiðstöð í bænum. Þetta er mat Umboðsmanns Alþingis, sem telur að málsmeðferð sveitarfélagsins...

frv. á Alþingi: Gistináttaskattur á skemmtiferðaskipin

Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um gistináttaskatt á farþega með skemmtiferðaskipum. Er það fjármálaráðherra sem leggur málið fram....

Nýjustu fréttir