Þriðjudagur 10. september 2024

Vill ekki færa innanlandsflugið til Keflavíkur

Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir umbætur í samgöngum brýnustu verkefnin í ráðuneytinu. Hann segir von á auknu fjármagni til þeirra verkefna,...

Vestfirðingur í stað Vestfjarða

Í gær hóf göngu sína nýtt blað um vestfirsk málefni. Blaðið heitir Vestfirðingur og kemur í stað blaðsins Vestfirðir. Það verður í ritstjórn Kristins...

Leita að húsnæði fyrir flóttamenn

Ef lausn finnst á húsnæðismálum gætu 20-30 sýrlenskir flóttamenn flust vestur í Djúp innan ekki langs tíma. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að...

Vestfirðingar fagna aldarafmæli með metnaðarfullri dagskrá

Fyrir ári skipaði Alþingi nefnd til að undirbúa hátíðahöld í tilefni hundrað ára afmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018. Afmælisnefnd leitaði til landsmanna...

Skipt um gólf í íþróttahúsinu

Framkvæmdir við lagningu nýs gólfs í íþróttahúsinu á Torfnesi hófust um síðustu helgi. Gamla gólfið var rifið upp og sömuleiðis grindin sem parkettið sat...

Skoða byggingu seiðaeldisstöðvar í Mjólká

Arnarlax hf. er með til skoðunar að reisa seiðaeldisstöð í Borgarfirði, nánar tiltekið í næsta nágrenni við Mjólkárvirkjun. Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, segir að...

Vaktavinna algengari á Íslandi

Vaktavinna er fremur algeng á Íslandi í samanburði við önnur Evrópulönd en árið 2016 unnu 26,1 prósent launþega á Íslandi vaktavinnu, sem var níunda...

Moka Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði

Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum, sumstaðar skafrenningur. Ófært er á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði en unnið að mokstri. Eins er ófært...

Áhættumatið verður grunnur til að byggja á

„Eðlilega eiga sér stað átök þegar uppbygging af þessum toga fer af stað, og við höfum vítin til að varast og læra af. Það...

Árekstur Breska heimsveldisins við íslenska gestrisni

Vitavörðurinn heitir ný bók eftir Valgeir Ómar Jónsson sagnfræðing. Það er Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi sem gefur út. Þorbergi var gefið að sök, réttilega,...

Nýjustu fréttir