Þriðjudagur 10. september 2024

Erindi um nýsköpun streymt á morgun

Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og stjórnandi hjá Google, heldur fyrsta erindið í nýrri fundaröð Háskóla Íslands, „Nýsköpun – hagnýtum hugvitið“, föstudaginn 2. nóvember kl. 12-13...

Kvennaliðið í 4. sæti

U17 ára landsliðin hafa lokið keppni í NEVZA móti unglinga í IKAST. Stelpurnar jöfnuðu sinn besta árangur með því að enda í 4. sæti...

Vetrarferðin í Hömrum á Ísafirði

Baritónsöngvarinn Jóhann Kristinsson mun flytja Vetrarferðina eftir Schubert við píanóundirleik Ammiel Bushakevitz í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar á fimmtudagskvöld kl. 20:00.

Sameiginlegir framboðsfundir – Kosn­ingar til sveit­ar­stjórnar og heima­stjórna

Sameig­in­legir fram­boðs­fundir vegna sveit­ar­stjórna­kosn­inga í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar verða hald­inir sem hér segir:  Fimmtudaginn 2. maí nk.

Vestri komst áfram í Kjörísbikarnum

  Karlalið Vestra í blaki tekur nú í fyrsta sinn þátt í bikarkeppni Blaksambands Íslands, Kjörísbikarnum. Liðið lék fið Hrunamenn á Flúðum í gær og...

Þungatakmarkanir á Bíldudalsvegi

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að vegna hættu á skemmdum verður ásþungi takmarkaður við 2 tonn á Bíldudalsvegi 63 frá Hvassanesflugvelli að...

Hertum aðgerðum á norðanverðum Vestfjörðum aflétt í dag 11. maí

Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið, í samráði við sóttvarnalækni, að aflétta aðgerðunum þann 11. maí nk. og þannig munu Vestfirðir fylgja landinu öllu...

NASF: frv um lagareldi gengur of skammt til að vernda villta laxastofninn

Verndarsjóður villtra laxastofna (North Atlantic Salmon Fund (NASF)) segir í fréttatilkynningu að frumvarp til laga um lagareldi, sem er í samráðsgátt stjórnvalda,...

Myndlistarfélagið Gróska með sýningu í sal Listasafnsins Ísafirði

Fjórir félagsmenn Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ opna myndlistarsýningu laugardaginn 19. október nk. kl. 14 í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu á Ísafirði. Sýningin...

Úr tré í tóna, tónleikar í Hömrum í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 15. júní, verða haldnir stórkostlegir tónleikar í Hömrum á Ísafirði. Á þessum einstöku tónleikum mun Strokkvartettinn Siggi leika á hljóðfæri sem...

Nýjustu fréttir