Laugardagur 14. september 2024

Vel sóttur aðalfundur Búnaðarfélags Auðkúluhrepps

Í síðustu viku var aðalfundur Búnaðarfélags Auðkúluhrepps fyrir árið 2017 haldinn í Mjólkárvirkjun. Fundurinn var vel sóttur samkvæmt Þingeyrarvefnum. Í skýrslu stjórnarformanns, Hreins Þórðarsonar,...

Mariann í netsöngkeppni Samfés – úrslit í kvöld

Mariann Rähni frá Bolungavík flutti lagið Hjá þér með Sálinni Hans Jóns míns í netsöngkeppni Samfés. Frá þessu er greint á vefsíðunni vikari.is í Bolungavík. Samfestingurinn...

Gul veðurviðvörun næsta sólarhringinn

Næsta sólarhringinn er í gangi gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu. Búast má við suðvestan 18-25 m/s og él...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða: Námskeið í október

Rétt er að vekja athygli á fjölbreyttu úrvali námskeiða hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða í október. Þeir sem hafa áhuga á einhverju af námskeiðunum ættu að...

Merkir Íslendingar – Jóhannes Ólafsson

Jóhannes Ólafsson fæddist í Haukadal við Dýrafjörð 2. júlí 1859. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819, d. 31.12. 1899, bóndi þar,...

Ökumenn taki tillit til lítilla vegfarenda

Í ljósi þess að Austurvegur og Norðurvegur á Ísafirði verða lokaðir fyrir umferð ökutækja í einhverja daga, munu strætisvagnar sem aka börnum til og...

Virðisaukinn, frumkvöðlaverðlaun Ísafjarðarbæjar

Aðstandendur gönguskíðaferðanna „Bara ég og stelpurnar“ fengu í gær Virðisaukann, frumkvöðlaverðlaun Ísafjarðarbæjar. Verðlaunin voru veitt við athöfn fyrir fund bæjarstjórnar í gær. Í umsögn atvinnu-...

Tveir fornminjastyrkir vestur

Í síðustu viku var styrkjum úthlutað til 24 verkefna úr fornminjasjóði. Tveir styrkir fóru til verkefna á Vestfjörðum. Annars vegar 2,5 milljóna kr. styrkur til...

Mokað á morgun í Árneshrepp

Vegagerðin mun hefja mokstur á morgun norður í Árneshrepp. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti sagði í samtali við Bæjarins besta að það væri kominn töluverður snjór...

Kjói BA nýjasti þjónustubáturinn við fiskeldið

Sjótækni á Tálknafirði hefur bætt við sig enn einum bátnum. Það er Kjói BA sem er sérútbúinn til þess að þjónusta fiskeldið....

Nýjustu fréttir