Þriðjudagur 10. september 2024

Íslandsferð 1845

Út er komin bókin Íslandsferð 1845, en þar segir austurrísk kona, Ida Pfeiffer að nafni sögu sína. Hún var...

Heimagisting einfölduð

Krafa um starfsleyfi heilbrigðisnefndar vegna heimagistingar hefur verið felld niður með breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, sem samþykkt var á Alþingi í...

Listeria í sveppum

Greinst hefur listeria í innfluttum sveppum frá Innnes og hefur Matvælastofnun og Innnes innkallað sveppapakkningar sem bera lotunúmerið LotL22. Um er að ræða svo...

Vestrabúðum frestað um ár

Framkvæmdastjórn Körfuboltabúða Vestra hefur tekið þá ákvörðun að halda ekki Vestrabúðirnar í ár en koma þess í stað til leiks með búðirnar á hefðbundnum...

Vestfjarðastofa: skýrsla um mögulega þjóðgarða á Vestfjörðum

Út er komin skýrsla Vestfjarðastofu um mögulega þjóðgarða á Vestfjörðum. Nefnist hún sóknarfæri í byggðaþróun. Höfundur er Hjörleifur Finnsson verkefnastjóri.

Aukið eftirlit með grásleppuveiðum

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur beint tilmælum til Fiskistofu um að átak verði gert í eftirliti með grásleppuveiðum á komandi vertíð en veiðar...

Vesturbyggð: 93 m.kr. halli á A – hluta í fyrra

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt ársreikning 2022. Rekstrartekjur A og B hluta bæjarsjóðs voru 2.142 millj. kr., þar af...

Kuklið fær styrk

Innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til tíu verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum...

SEPTEMBER er sýning á Patró

SEPTEMBER er sýning unnin í HÚSIÐ / art residency í september 2020. Allir eru velkomnir á opnun sýningarinnar laugardaginn 3. október frá klukkan 16 til...

Vestri tekur á móti Snæfelli heima

Meistaraflokkur Vestra tekur á móti Snæfelli í 1. deild karla hér heima á Jakanum næstkomandi föstudag, 1. febrúar kl. 19:15. Bæði lið eru á uppleið...

Nýjustu fréttir