Miðvikudagur 11. september 2024

Arionbanki: flugfargjöld í júlí breytast svipað og undanfarin ár

Arionbanki greiningardeild hefur birt nýja spá um verðlagsþróun. Spáð er því að engin verðbólga verði í júlí og að ársverðbólga sé nú 3,3%. Flugfargjöld...

Norðlægar áttir verða ríkjandi

Veðurstofan spáir norðvestanátt 8-13 m/s og él á Vestfjörðum í dag. Dregur úr vindi í kvöld en áfram él og vægt frost. Í athugasemd...

372 milljarða þarf í viðhald innviða

372 milljarða vantar í viðhald helstu innviða landsins, svo sem flugvalla, hafna, vega og fasteigna samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand...

Samkomulag um endurnýjun sjúkrabifreiða

Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða til loka árs 2022. Heilbrigðisráðherra...

Aðgerðir gegn ofbeldi

Félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra auglýsa eftir umsóknum um styrki til félaga, samtaka og opinberra aðila vegna verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi. ...

Erindi um nýsköpun streymt á morgun

Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og stjórnandi hjá Google, heldur fyrsta erindið í nýrri fundaröð Háskóla Íslands, „Nýsköpun – hagnýtum hugvitið“, föstudaginn 2. nóvember kl. 12-13...

TILKYNNING FRÁ ÍSLENSKUVÆNU SAMFÉLAGI

Viltu nota íslensku? Hér er tækifærið! Czy chcesz porozmawiać po islandzku. To Twoja szansa. Do you...

Kvennaliðið í 4. sæti

U17 ára landsliðin hafa lokið keppni í NEVZA móti unglinga í IKAST. Stelpurnar jöfnuðu sinn besta árangur með því að enda í 4. sæti...

Þungar áhyggjur af stöðu sauðfjárbænda á Vestfjörðum

Bæjarráð Vesturbyggðar lýsir þungum áhyggjum vegna verðlækkunar á afurðarverði til sauðfjárbænda. Í bókun bæjarráðs segir að sauðfjárbúskapur sé mikilvæg atvinnugrein í sveitarfélaginu svo og...

Suðureyri: þróunarverkefni í íslensku fyrir erlenda nemendur verði áfram

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar leggur til að haldið verði áfram með þróunarverkefni sem Grunnskólinn á Suðureyri hefur unnið í vetur og fékk haustið 2020...

Nýjustu fréttir