Miðvikudagur 11. september 2024

Orð ársins í Reykhólahreppi

Það er ýmislegt sem hefur gerst á árinu sem er að líða, því er íbúum Reykhólahrepps boðið að kíkja í baksýnisspegilinn og...

Fuglatalning

Árlega stendur Fuglavernd fyrir á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar.

Knattspyrna: Vestri með fyrsta sigurinn í efstu deild

Vestri vann sinn fyrsta sigur í Bestu deildinni í knattspyrnu karla í gær þegar liðið lagði KA á Akureyri með einu marki...

Tíðindalaust veður

Veðurstofan spáir norðaustan 8-13 á Vestfjörðum og dálítil él norðantil, hiti um frostmark. Skýjað verður með köflum á morgun, úrkomulítið og kólnandi veður.

Sláttur hafinn í Árneshreppi

Sláttur er hafinn í Árneshreppi. Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík byrjaði að slá fyrir hádegið í dag fyrstur manna aldrei þessu vant, eftir því...

Landsbjörg: Ráðstefnan Slysavarnir 2019

Landsbjörg stendur fyrir ráðstefnunni Slysavarnir í dag og á laugardaginn. Ráðstefnan fer fram á Grand Hotel í Reykjavík. Hún er haldin á tveggja ára...

Biophilia vestur á firði

Frá árinu 2011 hafa kennarar og skólar í Reykjavík og síðar á Norðurlöndunum tekið þátt í að þróa og kenna verkefni sem byggt er...

Vísindaportið: Frá árupptökum til sjávar

Gestur í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 8.nóvember er dr. Jill Welter sem er vistfræðingur og sérhæfir sig í vistfræði straumvatna. Í erindinu mun hún fjalla...

Atvinnuleysisbætur hækka

Þann 1. janúar hækkaði fjárhæð atvinnuleysisbóta og er nú óskert upphæð grunnatvinnuleysisbóta 217.208 kr. á mánuði fyrir skatt. Óskert upphæð tekjutengdra atvinnuleysisbóta er nú...

Vísindin í óvæntu ljósi

Nemendur í eldri bekkjum grunnskólanna á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri sækja skemmtileg námskeið úr Háskóla unga fólksins þegar Háskólalestin heimsækir þessi byggðarlög dagana 19....

Nýjustu fréttir