Þriðjudagur 10. september 2024

Það vantar gangstétt við holuveginn á Suðureyri

Flóknar leiðir stjórnsýslunnar vefjast fyrir mörgum sem þurfa að eiga erinda við hana en Árdís Niní Liljudóttir á Suðureyri veit hvert skal leita með...

Ökuréttindi einungis fyrir sjálfskiptar bifreiðar

Breytingar hafa verið gerðar á reglugerð um ökuskírteini. Fyrir þau sem eru að taka bílpróf er ein breyting gerð nú sem getur skipt miklu...

19 milljóna afgangur

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti í fundi sínum  á þriðjudaginn fjárhagsáætlun fyrir árið 2018 og að sögn Baldurs Smára Einarssonar formanns bæjarráðs ber áætlunin merki betri...

FIMM ára ljósmyndarar

Árið 2006 dreifði Hálfdan Pedersen hundruðum einnota ljósmyndavéla til fimm ára leikskólabarna í öllum bæjar- og sveitarfélögum á Íslandi. Ætlunin var að hvetja ung...

Mótmæla niðurfellingu stærðartakmarkana

Landsamband smábátaeigenda mótmælir harðlega áformum um að „allar núgildandi stærðar og vélaraflstakmarkanir verði felldar úr gildir“ en Starfshópur um heildarendurskoðun á regluverki er varðar...

Íbúafundur í Árneshreppi

Þriðjudaginn 28. nóvember var haldinn íbúafundur í Árneshreppi á Ströndum sem liður í samtali við íbúa vegna verkefnisins Brothættar byggðir, en sveitarfélagið hefur nýverið...

Hús sköpunargleðinnar

Hjónin Julie Gasiglia og Aron Ingi Guðmundsson opnuðu í sumar Húsið - House of Creativity í Merkisteini, Aðalstræti 72, á Patreksfirði. Með Húsinu vilja...

Vilja að Ísafjarðarbær segi sig úr byggðasamlaginu

Bæjarfulltrúar Í-listans og Framsóknarflokks hafa lagt fram tillögu að ályktun um að Ísafjarðarbær segi sig úr Byggðasamlagi um málefni fatlaðs fólks á Vestfjörðum (BsVest)....

Óbreyttir stýrivextir

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Íslands hef­ur ákveðið að halda vöxt­um bank­ans óbreytt­um. Meg­in­vext­ir bank­ans, vext­ir á sjö daga bundn­um inn­lán­um, verða því áfram 4,25 prósent. Þetta...

Átak boðar til aðalfundar

Aðalfundur íbúasamtakanna Átaks, hverfisráðs Dýrafjarðar, verður haldinn í Blábankanum á Þingeyri á morgun, fimmtudaginn 14. desember klukkan 20.00. Allir íbúar 18 ára og eldri...

Nýjustu fréttir