Miðvikudagur 11. september 2024

Afborganir gætu numið 50-80 milljónum króna á ári

Bókun minnihlutans í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar um uppgjör bæjarins við lífeyrissjóðinn Brú var samþykkt samhljóða af bæjarfulltrúum. Í bókuninni er gerð athugasemd við að ekki...

Albert er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar

Albert Jónsson, skíðagöngumaður úr Skíðafélagi Ísfirðinga, var útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2017 í hófi í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði á sunnudag. Þá var knattspyrnumaðurinn Þórður Gunnar...

Vilja virkja Úlfsá

AB-Fasteignir ehf. hefur í hyggju að virkja Úlfsá í Dagverðardal í Skutulsfirði. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti fyrir helgi samning við fyrirtækið um rannsókna- og virkjanaleyfi...

„Stödd á þeim árstíma þar sem illviðri eru að jafnaði tíðust“

Það verður norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 13-20 m/s og él, en snjókoma í nótt. Dregur úr ofankomu seint á morgun. Hiti um og...

Snerpa gerist bakhjarl Harðar

Í gær var undirritaður samstarfssamningur handknattleiksdeildar Harðar og Snerpu í húsakynnum Snerpu á Ísafirði. Snerpa mun því verða eitt af þeim fyrirtækjum bæjarins sem styðja við bakið...

Viðgerð á lokametrunum

Vinna við lokafrángang á viðgerð á aðalvél Breiðafjarðarferjunnar Baldurs og er á síðustu metrunum. Á Facebooksíðu Sæferða segir að fyrsta ferð Baldurs yfir Breiðafjörð...

Þétt dagskrá á fyrstu leikhelgi eftir framkvæmdir

Fyrstu íþróttakappleikirnir á nýju gólfi í íþróttahúsinu á Torfnesi fóru fram laugardaginn 20. janúar. Þá tók Vestri á móti HK B í 1. deild...

Skipulagsnefnd vildi umhverfismat en bæjarstjórn ekki

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerir engar athugasemdir við áform Arnarlax hf. um aukið eldi í Arnarfirði. Fyrirtækið hyggst auka framleiðsluna í firðinum um 4.500 tonn. Skipulags-...

Vinur okkar Ómar Þorfinnur Ragnarsson

Fáir einstaklingar hafa hitt íslenska þjóðarsál beint í hjartastað eins oft og Ómar Þorfinnur Ragnarsson. Fáir hafa verið slíkir baráttumenn fyrir Ísland á fjölmörgum...

Gunnar Atli ráðinn aðstoðarmaður sjávarúvegsráðherra

Gunnar Atli Gunn­ars­son lög­fræð­ingur og fyrr­ver­andi frétta­maður hefur verið ráð­inn aðstoð­ar­maður sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Gunnar Atli er fæddur og uppalinn á Ísafirði. Hann lauk...

Nýjustu fréttir