Laugardagur 14. september 2024

Oddi kaupir Örvar

Oddi hf Patreksfirði hefur náð samkomulagi við Hraðfrystihús Hellisands um kaup á línuskipinu Örvari SH 777

Fasteignir Vesturbyggðar: eigið fé neikvætt um 103 m.kr.

Eignir Fasteigna Vesturbyggðar ehf voru metnar á 107 milljónir króna um síðustu áramót en skuldir voru 210,3 milljónir króna. Eigið fé félagsins var því...

Vestfirðir: með 8,58% kvótans

Alls eru 8,58% útgefins kvóta skráður í vestfirskum höfnum samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Í fjórtán höfnum eru skráð 27.568 tonn mælt í þorskígildum.

Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll

Sextán þingmenn, þar af fimm frá Norðvesturkjördæmi, hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Meðal flutningsmanna eru Vestfirðingarnir Halla Signý...

Hefja frumathugun fyrir þvergarð í Hnífsdal

Í dag hefjast frumathuganir vegna ofnaflóðavarna í sunnanverðum Hnífsdal, en bæjarráð Ísafjarðarbæjar óskaði eftir því við Ofanflóðasjóð í júní að hafin verið vinna við...

Formaður Fjórðungssambandsins: hvernig getum við eflt Vestfirði með samvinnu?

Hafdís Gunnarsdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga velti því upp í setningarræðu sinni á Fjórðungsþinginu í morgun hvernig unnt væri að efla Vestfirði með samvinnu sveitarfélaga. "Getum...

Málþing um sköpunarkraft Vestfjarða

Málþing verður í Safnahúsinu/Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði laugardaginn 23. október 2021 í tengslumvið Veturnætur á Ísafirði Þetta er...

Merkir Íslendingar – Guðmundur Gilsson

Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal i Önundarfirði  var fæddur á Mosvöllum í Önundarfirði þann 29. október 1887. Foreldrar hans.voru hjónin...

Vilja breyta ráðstöfun útvarpsgjalds

Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson alþingismenn Miðflokksins  í Norðvesturkjördæmi hafa ásamt öðrum þingmönnum flokksins lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem skattgreiðendum verði...

36,6 milljarðar kr. í skattafslátt – aðeins 6% á landsbyggðinni

Á árunum 2020 til 2022 fengu fyrirtæki 36,6 milljárða króna í skattaafslátt vegna rannsóknar- og þróunarverkefna og vegna erlendra sérfræðinga. Af þeirri...

Nýjustu fréttir