Miðvikudagur 11. september 2024

Knattspyrna: Vestri með fyrsta sigurinn í efstu deild

Vestri vann sinn fyrsta sigur í Bestu deildinni í knattspyrnu karla í gær þegar liðið lagði KA á Akureyri með einu marki...

Neðansjávarmyndavélar í Vísindaporti

Myndavélar eru notaðar í auknum mæli hérlendis við rannsóknir á lífríki sjávar. Tækin sem notuð eru spanna vítt svið, allt frá GoPro vélum í...

Eflum geðheilbrigðisþjónustu ungs fólks

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk, einkum nemendur í framhaldsskólum hefur verið til umræðu að undanförnu og það er vel. Þetta er brýnt málefni sem varðar...

Landsbjörg: Ráðstefnan Slysavarnir 2019

Landsbjörg stendur fyrir ráðstefnunni Slysavarnir í dag og á laugardaginn. Ráðstefnan fer fram á Grand Hotel í Reykjavík. Hún er haldin á tveggja ára...

Vísindaportið: Frá árupptökum til sjávar

Gestur í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 8.nóvember er dr. Jill Welter sem er vistfræðingur og sérhæfir sig í vistfræði straumvatna. Í erindinu mun hún fjalla...

Allhvöss norðaustanátt

Veðurstofan spáir norðaustanátt, víða allhvöss eða hvöss í dag en stormur SA-lands síðdegis. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á SV-landi þegar líður á daginn....

Frjálsar strandveiðar varða mannréttindi

Strandveiðikerfið í dag er miklum annmörkum háð Það heimilar aðeins veiðar í 48 daga á ári, 12 daga á mánuði frá maí...

Tíðindalaust veður

Veðurstofan spáir norðaustan 8-13 á Vestfjörðum og dálítil él norðantil, hiti um frostmark. Skýjað verður með köflum á morgun, úrkomulítið og kólnandi veður.

Sláttur hafinn í Árneshreppi

Sláttur er hafinn í Árneshreppi. Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík byrjaði að slá fyrir hádegið í dag fyrstur manna aldrei þessu vant, eftir því...

Arionbanki: flugfargjöld í júlí breytast svipað og undanfarin ár

Arionbanki greiningardeild hefur birt nýja spá um verðlagsþróun. Spáð er því að engin verðbólga verði í júlí og að ársverðbólga sé nú 3,3%. Flugfargjöld...

Nýjustu fréttir