Miðvikudagur 11. september 2024

Opið hús á 90 ára afmæli Slysavarnarfélagsins

Þann 29.janúar fagnar Slysavarnafélagið Landsbjörg 90 ára afmæli en það var stofnað þann dag árið 1928. Árið 2018 verður tileinkað afmælinu meira og minna...

Náði Ólympíulágmörkum á Ísafirði

Pita Taufatofua, sem var fánaberi Tonga og keppandi í taekwondo á Ólympíuleikunum í Río de Janeiro í Brasilíu 2016, keppti í 10 km göngu...

Birna til Vesturverks

Birna Lárusdóttir gekk til liðs við VesturVerk nú um áramót og mun hún gegna starfi upplýsingafulltrúa og verkefnastjóra fyrirtækisins. Ráðning Birnu er liður í...

Kröfuharðasti staðall í sjálfbæru fiskeldi

MSC vottun sjávarafurða er nokkuð þekkt á Íslandi en til er sambærileg vottun í fiskeldi og nefnist hún ASC vottun og er einn kröfuharðasti...

Stórhríð á sunnanverðum Vestfjörðum

Ófært er á bæði Kletts­hálsi og Kleif­a­heiði á Vest­fjörðum, en þæf­ings­færð á Mikla­dal og Hálf­dáni þar sem er stór­hríð. Þung­fært er á Þrösk­uld­um og...

„Dæmigert íslenskt vetrarveður“

Veðurstofan spáir norðaustanátt og austanátt á Vestfjörðu, 13-20 m/s og snjókoma. Bætir í vind um tíma nálægt hádegi. Hiti um og undir frostmarki. Í...

Sigríður ráðin til Vestfjarðastofu

Sig­ríður Ó. Kristjáns­dótt­ir hef­ur verið ráðin sem fram­kvæmda­stjóri Vest­fjarðastofu. Sigríður er fimm­tug og er með meistarapróf í for­ystu og stjórn­um frá há­skól­an­um á Bif­röst...

Hvetur Ísafjarðarbæ til að endurskoða úrsögnina

Sveitarstjórn Reykhólahrepps harmar þá ákvörðun Ísafjarðarbæjar að draga sig úr Byggðasamlagi um málefni fatlaðra á Vestfjörðum og hvetur bæinn til að draga úrsögnina til...

Umsóknarfrestur framlengdur

Stjórn Umhverfissjóðs sjókvíaeldis hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2018 um einn mánuð. Hafa umsækjendur því frest til 17....

Gera ekki athugasemdir við stækkun Arnarlax

Vesturbyggð gerir ekki efnislegar athugasemdir við áform Arnarlax hf. að auka ársframleiðslu á laxi í Arnarfirði um 4.500 tonn. Skipulagsstofnun óskaði eftir umsögn Vesturbyggða...

Nýjustu fréttir