Sunnudagur 8. september 2024

Sæbjúgu

Sæbjúgu eru skrápdýr sem er að finna á hafsbotni um allan heim og. Til eru um 1250 tegundir og eru flestar þeirra...

Galtarvirkjun komin í gang

Reykhólavefurinn greinir frá því að fyrir rúmri viku hafi vatni verið hleypt á vélar Galtarvirjunar í Garpsdal. Áður...

Bolungavík: hátíðahöld á sjómannadaginn að nýju eftir covid19

Það voru hefðbundin hátíðahöld á sjómannadaginn á Vestfjörðum á nýju eftir tveggja ára hlé vegna covid19 faraldursins. Fjölmennust voru þau án efa...

Uppskrift vikunnar – Sjávarréttasúpa

Þessi súpa er í miklu uppáhaldi hjá mér og hana má vel útbúa daginn áður en geyma þá fiskinn sér. Eins og...

Fasteignamat sumarbústaða og öryggisnúmer

Þjóðskrá Íslands hefur frá árinu 2009 unnið að endurskoðun á aðferðarfræði fasteignamats fyrir allar tegundir eigna sem endurspeglar betur en eldri aðferðir markaðsverð fasteigna...

Náttúra, auðlindir og samfélag á Vestfjörðum í brennidepli á fundum í Edinborgarhúsinu

Landvernd stendur næstu þrjá daga fyrir fjórum rafrænum fundum um vestfirsk málefni. Fyrsti fundurinn verður í kvöld, fimmtudagskvöld og verður þar tekið fyrir fiskeldi....

Frestun Vestrabúðanna um tvo mánuði

Stjórn Körfuboltabúða Vestra hefur ákveðið að fresta 2020 búðunum um tvo mánuði. Þær áttu upphaflega að fara fram 4.-9. júní en í ljósi aðstæðna...

Unnið að því að öll 18 mánaða börn komist inn á leikskóla

Áhyggjufullir foreldrar í fæðingarorlofi flykktust á bæjarstjórnarfund hjá Ísafjarðarbæ í gær. Tilefnið var að fylgja eftir bréfi sem foreldrar sendu bæjarstjórn og bæjarfulltrúum varðandi...

Vegagerðin áætlar 3 milljarða til þverunar Þorskafjarðar

Þær framkvæmdir sem Vegagerðin boðar á árinu 2021 munu kosta ríflega 35 milljarða króna, þar af eru 23,4 milljarðar ætlaðir til nýframkvæmda...

Strandabyggð: sveitarstjórn ósammála fræðslunefnd

Sveitarstjórn Strandabyggðar er ósammála fræðslunefnd sveitarfélagsins um leiðir til að bregðast við myglu í Grunnskólanum. Meirihluti fræðslunefndarinnar, þrír af fimm nefndarmönnum,...

Nýjustu fréttir