Laugardagur 7. september 2024

MÍ: ráðuneyti vill ganga frá samningi sem fyrst

Fyrir liggja drög að samningi milli ríkisins og sveitarfélaga á Vestfjörðum um byggingu 850 fermetra verknámshúss við Menntaskólann á Ísafirði. Gert er...

Skrápflúra

Skrápflúra er hávaxinn og þunnvaxinn fiskur. Haus er miðlungsstór, kjaftur frekar stór og ná skoltar aftur á móts við mitt hægra auga....

Hafró – Rýnt í ríflega hálfa milljón fiskamaga á 27 ára tímabili

Hafrannsóknarstofnun gaf nýlega út viðamikla skýrslu um fæðu 36 tegunda botnfiska á Íslandsmiðum frá 1996 til 2023 og var alls skoðað í...

Tími þorrablóta að renna upp

Þorrinn hefst á föstudegi í 13. viku vetrar en fyrsti dagur þorra er venju samkvæmt kallaður bóndadagur og er hann 26. janúar...

Aukið viðlegupláss í Suðureyrarhöfn

Á fundi hafnarstjórnar Ísafjarðarbæjar var í dag lagt fram minnisblað Kjartans Elíassonar, fyrir hönd Vegagerðarinnar, dags. 31. ágúst 2023, þar sem óskað...

Vestfirðir: erlendir ríkisborgarar 22,6% íbúanna

Erlendir ríkisborgarar með lögheimili á Vestfjörðum voru 1.691 þann 1. desember 2023 samkvæmt tölum Þjóðskrár, sem birtar voru í morgun. Íbúar voru...

Hnjótur: eigandi krefst samninga um vatnsréttindi og hótar lögbanni

Kristinn Þór Egilsson landeigandi að Hnjóti í Örlygshöfn krefst þess að sveitarfélögin Vetsurbyggð og Tálknafjarðarhreppur gangi til samninga við hann um nýtingu...

Ásætuvarnir í Arnarfirði – Vesturbyggð vill umhverfismat en Ísafjarðarbær ekki

Skipulagsstofnun hefur sent Ísafjarðarbæ og Vesturbyggð til umsagnar erindi frá Arctic Fish þar sem fyrirtækið gerir grein fyrir áformum um að taka...

Dómsmálaráðherra: lögreglustjórar almennt ekki vanhæfir til að fara með mál stærri fyrirtækja

Dómsmálaráðherra segir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að óhætt virðist "að árétta að ekki hefur verið byggt á því sjónarmiði í...

GUÐLAX

Guðlax er allþykkvaxinn og mjög hávaxinn fiskur, hæstur um miðjuna. Hausinn er stuttur og hár að aftan. Kjaftur er lítill og tannlaus....

Nýjustu fréttir