Laugardagur 14. september 2024

Sjávarútvegsmótaröðin á Patreksfirði og Bíldudal

Sjávarútvegsmótaröðin var haldin um síðustu helgi, á Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð á laugardaginn, og á Litlueyrarvelli við Bíldudal á sunnudaginn.

Bæjarstjórabullurnar

Indriði á Skjaldfönn skaust í hádeginu inn úr önnum dagsins og hlustaði á hádegisfréttirnar meðan hann beit í brauðið sitt.   Eftir fréttaflutning af launum bæjarstjóra...

Vegagerðin um dýpkun : engir losunarstaðir klárir í upphafi

Dýpkunarframkvæmdir í Sundahöfn byggðu á því, þegar verkið var skipulagt, að losa alls 500 þús. m3 á þremur losunarstöðum. Verkið er styrkhæft...

Fjölmenni á fundi um laxeldi í Noregi

  Húsfyllir var á fundi á Ísafirði sem Matís og Vestfjarðastofa stóðu fyrir í hádeginu. Gunnar Davíðsson, deildarstjóri hjá Troms fylki í Noregi flutti fyrirlestur...

Hólmadrangur: óskað eftir framlengingu á greiðslustöðvun

Þriggja mánaða greiðslustöðvin Hólmadrangs rennur út um mánaðamótin. Viktoría Rán Ólafsdóttir , kaupfélagsstjóri segir að óskað verði eftir framlengingu um aðra þrjá mánuði. Fundur...

Samverustund í Neskirkju í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00 verður samverustund í Neskirkju á Seltjarnarnesi. Stundin er haldin til að heiðra minningu þeirra sem létust í snjóflóðinu á Flateyri en í dag...

RÚV Orð

RÚV Orð hefur nú verið formlega opnaður fyrir almenning. Eftir vel heppnaðar notendaprófanir er RÚV Orð nú aðgengilegt...

Sveitalíf á Vestfjörðum næstu daga

Þeir félagar Jógvan Hansen og Friðrik Ómar eru þessar dagar að skutlast á millu staða á húsbíll og syngja og skemmta landsbyggðinni....

Hvalárvirkjun: krafa ríkisins tefur virkjunarframkvæmdir

Hindrunum í vegi fyrir framkvæmdum við vatnsaflsvirkjun Hvalár fer fækkandi og er að komast skriður á málið að nýju eftir að málið...

Skipulagsstofnun: betri vegir – meiri útblástur

Á visir.is var í dag vakin athygli á röksemdarfæslu Skipulagsstofnunar gegn þverun Vatnsfjarðar við Flókalund. Stofnunin hefur birt álit sitt á mati á umhverfisáhrifum...

Nýjustu fréttir