Miðvikudagur 11. september 2024

Ráðherra hækki aflaviðmiðun í ágúst

Stjórn Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda beinir því til Þor­gerðar Katrínar Gunn­ars­dótt­ur sjáv­ar­út­vegs­ráðherra að aflaviðmiðun til strand­veiða verði hækkuð þannig ekki komi til stöðvun­ar veiða í ágúst. „Strand­veiðar...

Brjóstabollur í bakaríum landsins

Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land dagana 11.-14. maí og eru dagsetningarnar valdar með mæðradaginn til...

Forystufé og fólkið í landinu

Íslenskar sauðkindur eru fagrar og harðgerðar. En málið er ekki alveg svo einfalt. Þær geta verið tvenns konar:...

Upplestur á Dokkunni: Hrím og Seiðstormur

Rithöfundarnir Alexander Dan Vilhjálmsson og Hildur Knútsdóttir segja frá tilurð jólabóka sinna og lesa upp á Dokkunni brugghúsi, kl. 20.30 föstudaginn 3....

Jólamaturinn hækkar mikið á milli ára

Mynd Hagstofunnar sýnir verulega hækkun frá desember í fyrra til nóvember í ár. Þetta er sama niðurstaða og í...

Neðansjávarmyndavélar í Vísindaporti

Myndavélar eru notaðar í auknum mæli hérlendis við rannsóknir á lífríki sjávar. Tækin sem notuð eru spanna vítt svið, allt frá GoPro vélum í...

Nemendur Háskólaseturs læra um „snjallfækkun“

Nemendahópur frá Háskólasetri Vestfjarða er lagður af stað áleiðis til Lettlands og Litháens þar sem hann tekur þátt...

Eflum geðheilbrigðisþjónustu ungs fólks

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk, einkum nemendur í framhaldsskólum hefur verið til umræðu að undanförnu og það er vel. Þetta er brýnt málefni sem varðar...

Hólmavík: 15 m.kr. í endurgerð leikskólalóðar

Meirihluti sveitarstjórnar í Strandabyggð samþykkti á síðasta fundi sveitarstjórnar að samið verði við fyrirtækið Litla Klett um endurgerð leikskólalóðarinnar um þá framkvæmd...

Mennta- og barnamálaráðherra: Tillögur fyrir 1. nóv um kostnaðarskiptingu

Mennta- og barnamálaráðherra Ásmundur Einar Daðason hefur skipað stýrihóp um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda undir, formennsku Haraldar L....

Nýjustu fréttir