Miðvikudagur 11. september 2024

Tók tíu mánuði að koma ársreikningi á dagskrá

Ársreikningur Byggðasafns Vesfjarða fyrir árið 2015 var ekki tekinn fyrir á stjórnarfundi safnsins fyrr en í byrjun nóvember 2017. Þetta kemur fram í svörum...

167 milljóna króna lántaka vegna lífeyrisskuldbindinga

Vesturbyggð þarf að taka 167 milljóna króna lán vegna uppgjörs við Brú – lífeyrissjóð starfsmanna sveitarfélaga. Uppgjörið verður fjármagna með láni hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Brú...

Frumvarp um lengingu fæðingarorlofs

Þing­flokk­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar hef­ur lagt fram frum­varp til breyt­inga á lög­um um fæðing­ar- og for­eldra­or­lof þar sem gert er ráð fyr­ir að fæðing­ar­or­lof verði lengt úr...

Ófært um Þröskulda

Á Vestfjörðum er víðast hvar hálka, snjóþekja og éljagangur. Þæfingur er á Kleifaheiði, Hálfdán, Mikladal, Klettsháls og Gemlufallsheiði. Þungfært er á Steingrímsfjarðarheiði en ófært...

Segir ríkisstjórnina eindregna í að efla byggðamálin

Fulltrúar Byggðastofnunar og átta atvinnuþróunarfélaga um land allt skrifuðu í dag undir nýja samstarfssamninga til næstu fimm ára. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra,...

Launavísitalan hækkað um 6,9% á einu ári

Launavísitala í desember 2017 er 632,8 stig og hækkaði um 0,2 prósent frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,9 prósent....

Norðan vetrarveður

Veðurstofan spáir norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 15-20 m/s og él. Hiti um og undir frostmarki. Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á...

Von á fimm fjölskyldum frá Sýrlandi og Írak

Fyrir rúmum tveimur árum sendu sveitarfélögin við Ísafjarardjúp frá sér sameiginlega yfirlýsingu um að þau væru reiðubúin til að taka á móti flóttafólki. Síðan...

Gangamenn settu met

Í viku 3 voru grafnir 79,0 m í Dýrafjaðrargöngum sem er nýtt met í greftri á einni viku. Heildarlengd ganganna í lok viku 3...

Jón Eðvald íþróttamaður ársins

Á lýðheilsudegi Strandabyggðar miðvikudaginn 17. janúar voru afhentar viðurkenningar fyrir afrek í íþróttum 2017 en árlega velur tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd íþróttamann ársins að...

Nýjustu fréttir