Miðvikudagur 11. september 2024

Lengjudeildin: Vestri upp í 4. sætið

Vestri gerði góða ferð í Breiðholtið í gær og vann Leiknir 2:1 í uppgjöri liðanna í 4. og 5. sæti og hafði...

Hafísjakar við Horn

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar frá í gær voru tveir ísjakar í Hornvík og hafa til­kynn­ing­ar hafa verið send­ar á sjófar­end­ur þar sem varað...

Súðavíkursnjóflóðin: samstaða á Alþingi um skipun rannsóknarnefndar

Samstaða er í stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um að leggja til að skipuð verði rannsóknarnefnd um snjóflóðin í Súðavík...

Brjóstabollur í bakaríum landsins

Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land dagana 11.-14. maí og eru dagsetningarnar valdar með mæðradaginn til...

Forystufé og fólkið í landinu

Íslenskar sauðkindur eru fagrar og harðgerðar. En málið er ekki alveg svo einfalt. Þær geta verið tvenns konar:...

Ráðherra hækki aflaviðmiðun í ágúst

Stjórn Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda beinir því til Þor­gerðar Katrínar Gunn­ars­dótt­ur sjáv­ar­út­vegs­ráðherra að aflaviðmiðun til strand­veiða verði hækkuð þannig ekki komi til stöðvun­ar veiða í ágúst. „Strand­veiðar...

Upplestur á Dokkunni: Hrím og Seiðstormur

Rithöfundarnir Alexander Dan Vilhjálmsson og Hildur Knútsdóttir segja frá tilurð jólabóka sinna og lesa upp á Dokkunni brugghúsi, kl. 20.30 föstudaginn 3....

Dögun býður ekki fram

Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði býður ekki fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu til fjölmiðla....

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vestra

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vetsra verður haldinn á fimmtudaginn 16. mars í Skátaheimilinu á Ísafirði, Mjallargötu 4 og hefst kl 20.

Flokkum um jólin

Óhófleg neysla hátíðanna gefur af sér mikið magn af sorpi, en merkilega mikið af því er endurvinnanlegt. Allur jólapappír á að fara laus í...

Nýjustu fréttir