Miðvikudagur 11. september 2024

Austlægar áttir í dag

Veðurstofan spáir austanátt á Vestfjörðum í dag, 8-13 m/s og dálítil snjókoma síðdegis. Minnkandi frost. Í hugleiðingum veðurfræðings um veðrið á landinu um helgina...

Mikilvægt að stjórnvöld móti fjölmiðlastefnu

Í nýrri skýrslu um rekstarumhverfi einkarekinna fjölmiðla eru taldar fram sjö tillögur til að rekstur þeirra batni. Meðal annars er lagt til að fjölmiðlar...

Ótíð tefur fyrir gangamönnum

Greftri Dýrafjarðarganga hefur miðað vel frá því framkvæmdir hófust síðasta sumar, en fyrsta sprenging í göngunum var í september. Tíðarfarið síðustu vikur hefur gert...

Neytendur njóti hagræðingarinnar

Íslandspósti er gert að lækka gjald­skrár sín­ar til að mæta því hagræði sem fylgja mun áformaðri fækk­un dreif­ing­ar­daga í þétt­býli. Póst- og fjarskiptastofnun hefur...

Toppslagur á Torfnesi

Annaðkvöld verður toppslagur í 1. deild karla í körfubolta þegar Vesrtri og Skallagrímur etja kappi í íþróttahúsinu á Torfnesi. Borgnesingar sitja á toppi deildarinnar...

Tekur 189 milljóna lán

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að taka 189 milljóna kr. lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga.Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins. Er lánið tekið til að endurfjármagna...

Sveinseyrarflugvöllur gæti orðið kórónan í samgöngum á Vestfjörðum



Þingeyrarakademían beinir þeim eindregnu tilmælum til ráðamanna að skoða nú vel og vandlega hvort aðalflugvöllur fyrir Vestfirði sé ekki best staðsettur á Sveinseyrarodda í...

Baldur siglir á ný

Reglubundnar siglingar Breiðafjarðarferjunnar Baldurs eru hafnar á ný eftir um tveggja mánaða stopp vegna vélarbilunar. Baldur fór sína fyrstu ferð eftir stopp á þriðjudag...

Samspil þekkingarsamfélagsins og byggðaþróunar á Íslandi og í Skotlandi

Í hugum margra eru einkenni þekkingarsamfélags tengd tækniþróun og þéttbýli, á meðan byggðaþróun er tengd dreifbýli. Gestur Vísindaports Háskólasetursins á morgun er dr. Anna...

Kólnandi veður

Norðanáttin gengur niður í dag og það kólnar, segir í veðurpistli dagsins frá Veðurstofu Íslands. Léttskýjað verður á Suður- og Vesturlandi en él norðaustanlands...

Nýjustu fréttir