Laugardagur 14. september 2024

Endurheimt votlendis á Kirkjubóli í Korpudal við Önundarfjörð lýkur í dag

Endurheimt votlendis í landi Kirkjubóls í Korpudal við Önundarfjörð lýkur í dag segir í fréttatilkynningu frá Votlendissjóði. Svæðið sem hefur verið endurheimt er 24...

Garðsstaðir: sorpbrennsla óheimil

Skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefnd Súðavíkurhrepps tekur undir með Umhverfisstofnun varðandi gagnrýni á brennslu á sorti og förgun þess, en stofnunin fór í  óboðað...

Kosning um orð ársins

Landsmönnum gefst nú kostur á að velja orð ársins 2016. Kosningin stendur á vef Ríkisútvarpsins til 4. janúar. Orðin hafa einkennt þjóðfélagsumræðuna á árinu eða...

Kuldi í kortunum

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-15 m/s og éljum á Vestfjörðum í dag, en hægri austanátt og bjartviðri á morgun. Frost í dag verður að...

Ekki fara suður

Eitt smit og tuttugu í sóttkví á Vestfjörðum Einstaklingur, sem kom frá Reykjavík fyrir viku síðan, greindist í gærkvöldi með covid. Samtals 20 einstaklingar eru...

707 m.kr. til tónlistarnáms og jöfnunar aðstöðu

Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra hefur staðfest tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að úthlutun framlaga til eflingar tónlistarnáms og jöfnunar á aðstöðumun nemenda skólaárið...

Arctic Sea farm : 4000 í Arnarfirði tonna laxeldi

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt á matsskýrslu um 4000 tonna laxeldi Arctic Sea Farm í Arnarfirði. Fyrirtækið lagði fram frummatsskýrslu í mars 2018...

Arctic Fish: leyfi fyrir Djúpið auglýst og framkvæmdir við nýja sláturhúsið

Í gær var margt að gerast hjá Arctic Fish. Leyfið fyrir 8.000 tonna eldi í Ísafjarðardjúpi voru auglýst, byrjað var að grafa...

Landvernd gegn Hvalárvirkjun: íslensk náttúra í hættu!

Landvernd umhverfissamtök hafa hafið undirskriftasöfnun gegn Hvalárvirkjun. Í aðfararorðum að áskorun segir Landvernd: Íslensk náttúra í hættu! Skorum á umhverfis- og auðlindaráðherra og forstjóra Umhverfisstofnunar...

Leigufélagið Bríet auglýsir tvær íbúðir á Vestfjörðum

Leigufélagið Bríet hefur auglýst til leigu tvær íbúðir á Vestfjörðum. Önnur þeirra er í Súðavík, Grundarstræti 15 og hin er Þjóðólfsvegur 17...

Nýjustu fréttir