Miðvikudagur 11. september 2024

Útflutningsverðmæti eldisafurða aldrei meiri en 2022

Alls voru flutt út rúmlega 43 þúsund tonn af eldisafurðum á árinu 2022, sem er met. Þar af nam útflutningur á eldislaxi...

Erlendir nemar læra um loftslagsbreytingar

Fyrir helgi kom hópur 17 bandarískra nemenda til Ísafjarðar til að taka þátt í annarlöngu vettvangsnámi á vegum School for International Training (SIT) í...

Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg

Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg er nafn á nýrri bók sem Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir hefur skrifað um Guðrúnu Jónsdóttur.

Gistináttaskattur tekinn upp að nýju

Gistináttaskattur kemur aftur til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024. Skatturinn var afnumin tímabundið vegna heimsfaraldurs kórónaveiru. Frá áramótum verður hann...

Lengjubikarinn: Vestri vann Fjölni 1:0

Lið Vestra bar á föstudaginn sigurorð af Fjölni í Reykjavík 1:0 í Lengjubikar karla A deild riðli 4. Það var Viktor Júlíusson sem skoraði...

Námsgögn verða ókeypis í Bolungarvík

  Við upphaf haustannar 2017 í Grunnskóla Bolungarvíkur verður nemdendum útveguð öll námsgögn sem til þarf skólagönguna. Þessi ákvörðun var tók sveitastjórn Bolungarvíkur við gerð...

Súðavíkursnjóflóðin: samstaða á Alþingi um skipun rannsóknarnefndar

Samstaða er í stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um að leggja til að skipuð verði rannsóknarnefnd um snjóflóðin í Súðavík...

Forystufé og fólkið í landinu

Íslenskar sauðkindur eru fagrar og harðgerðar. En málið er ekki alveg svo einfalt. Þær geta verið tvenns konar:...

Dögun býður ekki fram

Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði býður ekki fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu til fjölmiðla....

Upplestur á Dokkunni: Hrím og Seiðstormur

Rithöfundarnir Alexander Dan Vilhjálmsson og Hildur Knútsdóttir segja frá tilurð jólabóka sinna og lesa upp á Dokkunni brugghúsi, kl. 20.30 föstudaginn 3....

Nýjustu fréttir