Miðvikudagur 11. september 2024

Kærður fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna

Lögreglan á Vestjörðum kærði ökumann fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna í vikunni. Sá var stöðvaður í akstri á götum Ísafjarðar aðfaranótt laugardagsins 27. janúar....

Atvinnusköpun og Álftafjarðargöng efst í huga Súðvíkinga

Atvinnusköpun og uppbygging Álftafjarðarganga eru efst í huga íbúa Súðavíkurhrepps. Á íbúaþingi Súðavíkurhrepps í haust fengu atvinnumálin og jarðgöngin afgerandi mest vægi í forgangsröðun...

Hálkan hrellir landann

Það verður suðlæg átt á Vestfjörðum í dag, 3-8 m/s í dag og dálítil él, en austlægari í kvöld og styttir upp. Norðaustan 8-15...

Landsmönnum fjölgaði um 1.840

Landsmönnum fjölgaði um 1.840 á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Í lok ársfjórðungsins bjuggu alls 348.580 manns hér á landi, 177.680 karlar og 170.910 konur,...

Tillaga að svæðisskipulagi

Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hefur auglýst tillögu að svæðisskipulagi Dala, Reykhóla og Stranda. Í svæðisskipulagstillögunni er sett fram sameiginleg framtíðarsýn á þróun landbúnaðar, sjávarnytja...

Stórafmæli hjá Landsbjörgu

Í dag eru 90 ár frá stofnun Slysavarnafélags Íslands en stofnun þess markaði upphaf skipulagðs björgunar- og slysavarnastarfs á Íslandi. Aðildarfélög í Slysavarnafélaginu Landsbjörgu halda...

Stórefla þarf innviði flugvalla á landsbyggðinni

Aukinn straumur ferðamanna til Íslands á undanförnum árum hefur haft afar jákvæð og góð áhrif á samfélagið allt og efnahag þess. Vöxturinn hefur, enn...

Sendir frá sér ákall um aðgerðir í vegagerð

„Það er þyngra en tárum taki að horfa upp á ástand þjóðvegakerfisins á Vesturlandi og Vestfjörðum. Á þessu svæði er ástandið sennilega hvað verst...

Atvinnuleysið 3 prósent

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 201.700 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í desember 2017, sem jafngildir 81,8% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Spennt fyrir viðureigninni við Garð

Lið Ísafjarðarbæjar tekst á við Suðurnesjamenn úr Garði í spurningaþættinum Útsvari á RÚV klukkan 20.05 í kvöld. „Við erum spennt fyrir viðureigninni og erum með...

Nýjustu fréttir